Stuðningsmenn Man. United ætla að hylla Solskjær á Arsenal leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 13:31 Ole Gunnar Solskjær brosir fyrir síðasta leik sinn sem stjóri Manchester United sem var á móti Watford á Vicarage Road 20. nóvember síðastliðinn. Getty/Charlie Crowhurst Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á dögunum en það breytir því þó ekki að stuðningsmenn félagsins vilja heiðra þessa goðsögn hjá félaginu. Manchester United spilar á móti Arsenal á Old Trafford á morgun en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að Solskjær þurfti að taka pokann sinn. Man United fans are planning a tribute to sacked manager Ole Gunnar Solskjaer ahead of their game against Arsenal, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/kVKZi3ahHo— ESPN UK (@ESPNUK) November 30, 2021 Stuðningsmenn United ætla að nota tækifærið og hylla Solskjær með því að vígja nýjan risastóran Solskjær fána í Stretford End stúkunni. Með því er ætlunin að þakka honum fyrir sitt framlag en Norðmaðurinn kvaddi félagið með tárin í augunum í síðustu viku. Manchester United er búið að ráða Þjóðverjann Ralf Rangnick sem stjóra liðsins en þar sem hann er ekki kominn með atvinnuleyfi mun Michael Carrick stýra liðinu í þriðja leiknum í röð. Solskjær þurfti að taka pokann sinn eftir 4-1 tap á móti Watford en hann var stjóri félagsins í næstum því þrjú ár. Það eru ekki allir sáttir með þetta hjá stuðningsmönnunum eins og sjá má hér fyrir neðan. Sickening, saccharine tosh! You have just wasted three years of your lives treading water. Celebrating mediocrity shouldn t be what Man United fans are about. Simon Jordan blasts the plans by #MUFC fans to pay tribute to Solskjaer with a banner at Old Trafford. pic.twitter.com/rtx2eJatVR— talkSPORT (@talkSPORT) November 30, 2021 Undir hans stjórn vann United enga titla en endaði í öðru sæti bæði í ensku úrvalsdeildinni og Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Liðið tapaði sjö af síðustu þrettán leikjum hans sem stjóra. Hinn 48 ára gamli Solskjær er mikil goðsögn hjá félaginu eftir ellefu ár sín sem leikmaður félagsins frá 1996 til 2007. Ole Gunnar vann sex meistaratitla og skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999 sem um leið innsiglaði þrennuna. "I'm so honoured and privileged to have been trusted to take the club forward." "The fans have been amazing. From day one at Cardiff until the last one now." Ole Gunnar Solskjær with an emotional farewell to the @ManUtd fans. pic.twitter.com/33VKLB6VNv— SPORF (@Sporf) November 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Manchester United spilar á móti Arsenal á Old Trafford á morgun en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að Solskjær þurfti að taka pokann sinn. Man United fans are planning a tribute to sacked manager Ole Gunnar Solskjaer ahead of their game against Arsenal, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/kVKZi3ahHo— ESPN UK (@ESPNUK) November 30, 2021 Stuðningsmenn United ætla að nota tækifærið og hylla Solskjær með því að vígja nýjan risastóran Solskjær fána í Stretford End stúkunni. Með því er ætlunin að þakka honum fyrir sitt framlag en Norðmaðurinn kvaddi félagið með tárin í augunum í síðustu viku. Manchester United er búið að ráða Þjóðverjann Ralf Rangnick sem stjóra liðsins en þar sem hann er ekki kominn með atvinnuleyfi mun Michael Carrick stýra liðinu í þriðja leiknum í röð. Solskjær þurfti að taka pokann sinn eftir 4-1 tap á móti Watford en hann var stjóri félagsins í næstum því þrjú ár. Það eru ekki allir sáttir með þetta hjá stuðningsmönnunum eins og sjá má hér fyrir neðan. Sickening, saccharine tosh! You have just wasted three years of your lives treading water. Celebrating mediocrity shouldn t be what Man United fans are about. Simon Jordan blasts the plans by #MUFC fans to pay tribute to Solskjaer with a banner at Old Trafford. pic.twitter.com/rtx2eJatVR— talkSPORT (@talkSPORT) November 30, 2021 Undir hans stjórn vann United enga titla en endaði í öðru sæti bæði í ensku úrvalsdeildinni og Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Liðið tapaði sjö af síðustu þrettán leikjum hans sem stjóra. Hinn 48 ára gamli Solskjær er mikil goðsögn hjá félaginu eftir ellefu ár sín sem leikmaður félagsins frá 1996 til 2007. Ole Gunnar vann sex meistaratitla og skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999 sem um leið innsiglaði þrennuna. "I'm so honoured and privileged to have been trusted to take the club forward." "The fans have been amazing. From day one at Cardiff until the last one now." Ole Gunnar Solskjær with an emotional farewell to the @ManUtd fans. pic.twitter.com/33VKLB6VNv— SPORF (@Sporf) November 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira