Nýr stjóri Man. United vill þungarokks fótbolta og hatar Tiki-taka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 12:01 Ralf Rangnick hefur sterkar skoðanir á fótboltanum og vill hafa skýrt plan hjá sínum liðum. Getty/ Jan Woitas Knattspyrnuáhugafólk og þá sérstaklega stuðningsmenn Manchester United bíða nú eftir því hvaða áhrif nýr knattspyrnustjóri Manchester United muni hafa á félagið. Sky Sports fór yfir það sem von er á frá liði United undir stjórn Ralf Rangnick og fékk þá Jamie Carragher og Roy Keane til að segja sina skoðun á þýska stjóranum. Það var boðið upp á fróðlega samantekt á tölfræði RB Leipzig liðsins undir stjórn Ralf Rangnick 2018-19 og svo tölfræði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þar kom í ljós að RB Leipzig liðið var við toppinn í fjölda tölfræðiþátta sem snúa að pressu og varnarleik en Manchester United liðið ef aftur á móti við botninn í sömu tölfræðiþáttum í vetur. Grafið var líka upp viðtal við Ralf Rangnick frá þjálfararáðstefnu þar sem hann útskýrði fótboltafræðin sín. Hann talaði þar um fimm mismunandi aðstæður í fótboltaleikjum sem ráða úrslitum í leikjum. Hann er á því að liðið hans þurfi að vera með það á hreinu hvað á að gera. Our new interim manager s ethos... #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 29, 2021 Það er það hvað gerist þegar liðið er með boltann (1), þegar liðið er ekki með boltann (2), þegar liðið vinnur boltann (3), þegar liðið tapar boltanum (4) og þegar það eru föst leikatriði. „Okkar hugmyndafræði er skýr og hún er mjög lík þeirri hjá þjálfaravini mínum Jürgen Klopp. Okkar fótbolti er þungarokksfótbolti og rokk og ról en ekki hægur vals. Ég hata eintómar kassasendingar og sendingar til baka. Það er ekkert vit í því að hanga á boltanum,“ segir Ralf Rangnick sem er greinilega ekki hrifinn af Tiki-taka fótboltanum. Það má sjá hann fara yfir hugmyndafræði sína hér fyrir ofan. Made this in March: the Ralf Rangnick coaching tree. A group of coaches he has inspired / influenced at various clubs throughout his career. List includes Julian Nagelsmann, Marco Rose, Jesse Marsch and more. pic.twitter.com/ax4OFnFUTP— Karan Tejwani (@karan_tejwani26) November 25, 2021 Manchester United s next ten games after hiring Ralf Rangnick as interim coach pic.twitter.com/IiSOJ6Byur— B/R Football (@brfootball) November 29, 2021 Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Sky Sports fór yfir það sem von er á frá liði United undir stjórn Ralf Rangnick og fékk þá Jamie Carragher og Roy Keane til að segja sina skoðun á þýska stjóranum. Það var boðið upp á fróðlega samantekt á tölfræði RB Leipzig liðsins undir stjórn Ralf Rangnick 2018-19 og svo tölfræði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þar kom í ljós að RB Leipzig liðið var við toppinn í fjölda tölfræðiþátta sem snúa að pressu og varnarleik en Manchester United liðið ef aftur á móti við botninn í sömu tölfræðiþáttum í vetur. Grafið var líka upp viðtal við Ralf Rangnick frá þjálfararáðstefnu þar sem hann útskýrði fótboltafræðin sín. Hann talaði þar um fimm mismunandi aðstæður í fótboltaleikjum sem ráða úrslitum í leikjum. Hann er á því að liðið hans þurfi að vera með það á hreinu hvað á að gera. Our new interim manager s ethos... #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 29, 2021 Það er það hvað gerist þegar liðið er með boltann (1), þegar liðið er ekki með boltann (2), þegar liðið vinnur boltann (3), þegar liðið tapar boltanum (4) og þegar það eru föst leikatriði. „Okkar hugmyndafræði er skýr og hún er mjög lík þeirri hjá þjálfaravini mínum Jürgen Klopp. Okkar fótbolti er þungarokksfótbolti og rokk og ról en ekki hægur vals. Ég hata eintómar kassasendingar og sendingar til baka. Það er ekkert vit í því að hanga á boltanum,“ segir Ralf Rangnick sem er greinilega ekki hrifinn af Tiki-taka fótboltanum. Það má sjá hann fara yfir hugmyndafræði sína hér fyrir ofan. Made this in March: the Ralf Rangnick coaching tree. A group of coaches he has inspired / influenced at various clubs throughout his career. List includes Julian Nagelsmann, Marco Rose, Jesse Marsch and more. pic.twitter.com/ax4OFnFUTP— Karan Tejwani (@karan_tejwani26) November 25, 2021 Manchester United s next ten games after hiring Ralf Rangnick as interim coach pic.twitter.com/IiSOJ6Byur— B/R Football (@brfootball) November 29, 2021
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira