NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 23:01 Iman Shumpert ásamt dansfélaga sínum, Daniellu Karagach. getty/Rich Fury Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Dans Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Sjá meira
Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Dans Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum