Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2021 12:32 Aldís tekur þátt á Evrópumeistaramótinu og það fyrst allra Íslendinga. Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni. Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni.
Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira