Brady og félagar loksins aftur á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:00 Tom Brady fagnar góðu hlaupi hjá sér í leiknum í nótt. AP/Mark LoMoglio Eftir tvo tapleiki í röð þá komust NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers aftur á sigurbraut í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021 NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira