Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 12:00 Joshua Kimmich er kominn í sóttkví og mun missa laun af þeim sökum. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld. Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira