Serena vonast til að týnda tenniskonan finnist heil á húfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 12:30 Peng Shuai og Serena Williams eftir mót í Tyrklandi 2013. getty/Matthew Stockman Serena Williams segir að rannsaka þurfi mál kínversku tenniskonunnar Peng Shuai ofan í kjölinn. Ekkert hefur til hennar spurst síðan hún ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi. Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik. Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik.
Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira