Fullkomin frammistaða Giannis og sólirnar frá Phoenix skína skært Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2021 08:00 Giannis Antetokounmpo héldu engin bönd gegn Los Angeles Lakers. getty/Stacy Revere Giannis Antetokounmpo skoraði 47 stig þegar Milwaukee Bucks sigraði Los Angeles Lakers, 109-102, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Mikil meiðsli hafa hrjáð Milwaukee í upphafi tímabils og meistararnir hafa farið illa af stað. En í nótt sýndu þeir styrk sinn, þá sérstaklega Antetokounmpo. Hann skoraði 47 stig og hitti úr átján af 23 skotum sínum utan af velli. Giannis becomes the 5th player in the last 20 seasons to score 45+ points on 75% shooting from the field and 75% shooting from deep! #NBA75@Giannis_An34: 47 PTS, 18-23 FGM, 3-4 3PM pic.twitter.com/NOcMJVcGfn— NBA (@NBA) November 18, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 25 stig fyrir Lakers sem er enn án LeBrons James sem er meiddur. Russell Westbrook skoraði nítján stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Phoenix Suns vann tíunda leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 105-98, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig fyrir Phoenix og DeAndre Ayton nítján auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Phoenix er í 2. sæti Vesturdeildarinnar á eftir Golden State Warriors. Book, Ayton and CP3 lead the @Suns to 10 STRAIGHT WINS!@DevinBook: 24 points, 9 rebounds@DeandreAyton: 19 points, 13 rebounds@CP3: 14 assists pic.twitter.com/VJumI5tFJp— NBA (@NBA) November 18, 2021 Charlotte Hornets vann spútniklið tímabilsins til þessa, Washington Wizards, 97-87 á heimavelli. Býflugurnar eru þekktar fyrir að spila skemmtilegan sóknarleik en að þessu sinni skilaði varnarleikurinn sigrinum. Terry Rozier skoraði nítján stig fyrir Charlotte og Miles Bridges sautján. LaMelo Ball skoraði ellefu stig og gaf fjórtán stoðsendingar. Charlotte hefur unnið fjóra leiki í röð. Career-high 1 4 assists for @MELOD1P in the @hornets win! pic.twitter.com/vIDxbIcmzb— NBA (@NBA) November 18, 2021 Úrslitin í nótt Milwaukee 109-102 LA Lakers Phoenix 105-98 Dallas Charlotte 97-87 Washington Detroit 97-89 Indiana Atlanta 110-99 Boston Brooklyn 109-99 Cleveland Miami 113-98 New Orleans NY Knicks 98-104 Orlando Minnesota 107-97 Sacramento Oklahoma 101-89 Houston Portland 112-107 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Mikil meiðsli hafa hrjáð Milwaukee í upphafi tímabils og meistararnir hafa farið illa af stað. En í nótt sýndu þeir styrk sinn, þá sérstaklega Antetokounmpo. Hann skoraði 47 stig og hitti úr átján af 23 skotum sínum utan af velli. Giannis becomes the 5th player in the last 20 seasons to score 45+ points on 75% shooting from the field and 75% shooting from deep! #NBA75@Giannis_An34: 47 PTS, 18-23 FGM, 3-4 3PM pic.twitter.com/NOcMJVcGfn— NBA (@NBA) November 18, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 25 stig fyrir Lakers sem er enn án LeBrons James sem er meiddur. Russell Westbrook skoraði nítján stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Phoenix Suns vann tíunda leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 105-98, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig fyrir Phoenix og DeAndre Ayton nítján auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Phoenix er í 2. sæti Vesturdeildarinnar á eftir Golden State Warriors. Book, Ayton and CP3 lead the @Suns to 10 STRAIGHT WINS!@DevinBook: 24 points, 9 rebounds@DeandreAyton: 19 points, 13 rebounds@CP3: 14 assists pic.twitter.com/VJumI5tFJp— NBA (@NBA) November 18, 2021 Charlotte Hornets vann spútniklið tímabilsins til þessa, Washington Wizards, 97-87 á heimavelli. Býflugurnar eru þekktar fyrir að spila skemmtilegan sóknarleik en að þessu sinni skilaði varnarleikurinn sigrinum. Terry Rozier skoraði nítján stig fyrir Charlotte og Miles Bridges sautján. LaMelo Ball skoraði ellefu stig og gaf fjórtán stoðsendingar. Charlotte hefur unnið fjóra leiki í röð. Career-high 1 4 assists for @MELOD1P in the @hornets win! pic.twitter.com/vIDxbIcmzb— NBA (@NBA) November 18, 2021 Úrslitin í nótt Milwaukee 109-102 LA Lakers Phoenix 105-98 Dallas Charlotte 97-87 Washington Detroit 97-89 Indiana Atlanta 110-99 Boston Brooklyn 109-99 Cleveland Miami 113-98 New Orleans NY Knicks 98-104 Orlando Minnesota 107-97 Sacramento Oklahoma 101-89 Houston Portland 112-107 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Milwaukee 109-102 LA Lakers Phoenix 105-98 Dallas Charlotte 97-87 Washington Detroit 97-89 Indiana Atlanta 110-99 Boston Brooklyn 109-99 Cleveland Miami 113-98 New Orleans NY Knicks 98-104 Orlando Minnesota 107-97 Sacramento Oklahoma 101-89 Houston Portland 112-107 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum