Jól með Jóhönnu fara fram í streymi Ritstjórn Albúmm.is skrifar 17. nóvember 2021 10:01 Jólatónleikar Jóhönnu Guðrúnar, Jól með Jóhönnu, fara fram í streymi í ár, í beinni frá Háskólabíói 28. nóvember í samstarfi við NovaTV. Jóhanna kemur fram ásamt 5 manna hljómsveit í stjórn Ingvars Alfreðssonar og flytur öll uppáhalds jólalögin með sínum einstökum sönghæfileikum. Sérstakir gestir verða Eyþór Ingi og Sverrir Bergmann. Jóhanna, hljómsveit, og gestir töfra fram notalega jólastemmningu, heima í stofu hjá þér. Miðasala á streymið fer fram á Tix.is og verður það aðgengilegt í hvaða nettengda tæki sem er í gegnum NovaTV. Almenn sala hefst 18. nóvember kl. 10:00. Forsala hefst 17. nóvember kl. 10:00. 20% afsláttur í forsölunni; takmarkað magn! Skráning á senalive.is/postlisti. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Nánari upplýsingar á Senalive.is Tónlist Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið
Jóhanna kemur fram ásamt 5 manna hljómsveit í stjórn Ingvars Alfreðssonar og flytur öll uppáhalds jólalögin með sínum einstökum sönghæfileikum. Sérstakir gestir verða Eyþór Ingi og Sverrir Bergmann. Jóhanna, hljómsveit, og gestir töfra fram notalega jólastemmningu, heima í stofu hjá þér. Miðasala á streymið fer fram á Tix.is og verður það aðgengilegt í hvaða nettengda tæki sem er í gegnum NovaTV. Almenn sala hefst 18. nóvember kl. 10:00. Forsala hefst 17. nóvember kl. 10:00. 20% afsláttur í forsölunni; takmarkað magn! Skráning á senalive.is/postlisti. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Nánari upplýsingar á Senalive.is
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið