Curry glansaði í stórleiknum á meðan Durant átti sinn versta leik í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2021 08:00 Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru með besta árangur allra liða í NBA-deildinni. getty/Sarah Stier Stephen Curry skoraði 37 stig þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Brooklyn Nets, 99-117, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir tap fyrir Charlotte í síðasta leik sínum komst Golden State aftur á sigurbraut í Brooklyn í gær og sýndi styrk sinn. Stríðsmennirnir hafa unnið tólf af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu og eru á toppi Vesturdeildarinnar. The Western Conference Player of the Week was at it again 37 PTS, and 9 3PM for @StephenCurry30 in the @warriors road win! pic.twitter.com/ufUhQyj6vu— NBA (@NBA) November 17, 2021 Kevin Durant náði sér ekki á strik gegn sínu gamla liði og skoraði aðeins nítján stig fyrir Brooklyn og var með slaka skotnýtingu. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem hann skorar minna en tuttugu stig í leik. James Harden var stigahæstur hjá Brooklyn með 24 stig. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Utah Jazz átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Philadelphia 76ers að velli, 120-85. Bojan Bogdanovic skoraði 27 stig fyrir Utah og Jordan Clarkson tuttugu. Donovan Mitchell gets to the hoop on TNT!@utahjazz lead the 76ers in Q2. pic.twitter.com/glw8TATQtz— NBA (@NBA) November 17, 2021 Shake Milton skoraði átján stig fyrir Philadelphia sem er enn án Joels Embiid sem greindist með kórónuveiruna á dögunum. Philadelphia hefur tapað fimm leikjum í röð og er komið niður í 8. sæti Austurdeildarinnar. Paul George hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skoraði 34 stig og tók níu fráköst á aðeins 34 mínútum þegar Los Angeles Clippers sigraði San Antonio Spurs, 106-92, á heimavelli. Reggie Jackson bætti 21 stigi fyrir Clippers. Dejounte Murray skoraði 26 stig fyrir San Antonio, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. 34 PTS in 34 minutes @Yg_Trece leads the charge for the @LAClippers in their win! pic.twitter.com/6JLuSu6aZt— NBA (@NBA) November 17, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 99-117 Golden State Utah 120-85 Philadelphia LA Clippers 106-92 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Eftir tap fyrir Charlotte í síðasta leik sínum komst Golden State aftur á sigurbraut í Brooklyn í gær og sýndi styrk sinn. Stríðsmennirnir hafa unnið tólf af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu og eru á toppi Vesturdeildarinnar. The Western Conference Player of the Week was at it again 37 PTS, and 9 3PM for @StephenCurry30 in the @warriors road win! pic.twitter.com/ufUhQyj6vu— NBA (@NBA) November 17, 2021 Kevin Durant náði sér ekki á strik gegn sínu gamla liði og skoraði aðeins nítján stig fyrir Brooklyn og var með slaka skotnýtingu. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem hann skorar minna en tuttugu stig í leik. James Harden var stigahæstur hjá Brooklyn með 24 stig. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Utah Jazz átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Philadelphia 76ers að velli, 120-85. Bojan Bogdanovic skoraði 27 stig fyrir Utah og Jordan Clarkson tuttugu. Donovan Mitchell gets to the hoop on TNT!@utahjazz lead the 76ers in Q2. pic.twitter.com/glw8TATQtz— NBA (@NBA) November 17, 2021 Shake Milton skoraði átján stig fyrir Philadelphia sem er enn án Joels Embiid sem greindist með kórónuveiruna á dögunum. Philadelphia hefur tapað fimm leikjum í röð og er komið niður í 8. sæti Austurdeildarinnar. Paul George hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skoraði 34 stig og tók níu fráköst á aðeins 34 mínútum þegar Los Angeles Clippers sigraði San Antonio Spurs, 106-92, á heimavelli. Reggie Jackson bætti 21 stigi fyrir Clippers. Dejounte Murray skoraði 26 stig fyrir San Antonio, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. 34 PTS in 34 minutes @Yg_Trece leads the charge for the @LAClippers in their win! pic.twitter.com/6JLuSu6aZt— NBA (@NBA) November 17, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 99-117 Golden State Utah 120-85 Philadelphia LA Clippers 106-92 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum