11.5 milljónir söfnuðust í FO herferð UN Women Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 15:37 FO bolirnir eru seldir árlega. Anna Maggý „Ánægjulegt er að segja frá því að við erum í þann mund að fara senda 11.5 milljónir króna til verkefna UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu,” segir Stella Samúelsdóttir framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Formlegu átaki FO bolsins er lokið en almenningur hefur streymt í verslanir Vodafone og vefverslun unwomen.is undanfarnar þrjár vikur, nælt sér í bol og stutt um leið við starf UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. „Á hverri klukkustund er kona eða stúlka í Mið-Afríkulýðveldinu beitt kynferðisofbeldi. Talað er um Mið-Afríkulýðveldið sem gleymda ríkið þar sem staða íbúa er sérstaklega slæm í ljósi stöðugra átaka undanfarin ár. Í þessum átökum hafa nauðganir og kynferðisofbeldi verið notað sem stríðsvopn og glímir fjöldi kvenna og stúlkna við skelfilegar afleiðingar þess,“ segir um verkefnið. „UN Women gleymir ekki og veitir þolendum ofbeldis í Mið-Afríku sálræna aðstoða og aðstoðar þá við að sækja sér læknis- og lögfræðiaðstoð. Einnig veitir UN Women heilbrigðisstarfsfólki þjálfun við að bera kennsl á ummerki heimilisofbeldis og hvernig nálgast eigi þolendur.“ Þakklát þeim sem taka afstöðu „Við hjá UN Women á Íslandi eigum í einstöku samstarfi við Vodafone sem styðja við verkefni UN Women með þeim hætti að greiða fyrir framleiðslu á FO húfum og bolum undanfarin fimm ár. Styrkur Vodafone hefur gert UN Women á Íslandi kleift að senda yfir 70 milljónir til verkefna UN Women víðsvegar um heim nú fimm ár í röð. Við erum afar þakklát og stolt af samstarfi okkar við Vodafone sem sýnir þor og dug við að styðja við útrýmingu ofbeldis bæði hér á Íslandi og á heimsvísu. Einnig erum við gríðarlega þakklát öllum þeim sem hafa keypt FO bolinn og taka um leið skýra afstöðu gegn ofbeldi,“ segir Stella Samúelsdóttir. ANNA MAGGÝ „Í ár hafa safnast 11,5 milljónir sem renna óskert til verkefna UN Women í Mið-Afríku lýðveldinu. Enn eru nokkrir FO bolir til á unwomen.is og hvetjum við öll að næla sér í eintak og styðja við þetta mikilvæga málefni.“ Vísir er líkt og Vodafone í eigu Sýnar. Kynferðisofbeldi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Umræðan á meðal karlmanna ekki breyst í kjölfar #metoo „Það hefur ekkert breyst, það var allavega skammvinnt,“ segir Gestur Pálmason um umræðuna hér á landi á meðal karlmanna þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Hann segir að ekki sé búið að finna réttu leiðina til að eiga þetta nauðsynlega samtal. 4. nóvember 2021 20:02 Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Formlegu átaki FO bolsins er lokið en almenningur hefur streymt í verslanir Vodafone og vefverslun unwomen.is undanfarnar þrjár vikur, nælt sér í bol og stutt um leið við starf UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. „Á hverri klukkustund er kona eða stúlka í Mið-Afríkulýðveldinu beitt kynferðisofbeldi. Talað er um Mið-Afríkulýðveldið sem gleymda ríkið þar sem staða íbúa er sérstaklega slæm í ljósi stöðugra átaka undanfarin ár. Í þessum átökum hafa nauðganir og kynferðisofbeldi verið notað sem stríðsvopn og glímir fjöldi kvenna og stúlkna við skelfilegar afleiðingar þess,“ segir um verkefnið. „UN Women gleymir ekki og veitir þolendum ofbeldis í Mið-Afríku sálræna aðstoða og aðstoðar þá við að sækja sér læknis- og lögfræðiaðstoð. Einnig veitir UN Women heilbrigðisstarfsfólki þjálfun við að bera kennsl á ummerki heimilisofbeldis og hvernig nálgast eigi þolendur.“ Þakklát þeim sem taka afstöðu „Við hjá UN Women á Íslandi eigum í einstöku samstarfi við Vodafone sem styðja við verkefni UN Women með þeim hætti að greiða fyrir framleiðslu á FO húfum og bolum undanfarin fimm ár. Styrkur Vodafone hefur gert UN Women á Íslandi kleift að senda yfir 70 milljónir til verkefna UN Women víðsvegar um heim nú fimm ár í röð. Við erum afar þakklát og stolt af samstarfi okkar við Vodafone sem sýnir þor og dug við að styðja við útrýmingu ofbeldis bæði hér á Íslandi og á heimsvísu. Einnig erum við gríðarlega þakklát öllum þeim sem hafa keypt FO bolinn og taka um leið skýra afstöðu gegn ofbeldi,“ segir Stella Samúelsdóttir. ANNA MAGGÝ „Í ár hafa safnast 11,5 milljónir sem renna óskert til verkefna UN Women í Mið-Afríku lýðveldinu. Enn eru nokkrir FO bolir til á unwomen.is og hvetjum við öll að næla sér í eintak og styðja við þetta mikilvæga málefni.“ Vísir er líkt og Vodafone í eigu Sýnar.
Kynferðisofbeldi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Umræðan á meðal karlmanna ekki breyst í kjölfar #metoo „Það hefur ekkert breyst, það var allavega skammvinnt,“ segir Gestur Pálmason um umræðuna hér á landi á meðal karlmanna þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Hann segir að ekki sé búið að finna réttu leiðina til að eiga þetta nauðsynlega samtal. 4. nóvember 2021 20:02 Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Umræðan á meðal karlmanna ekki breyst í kjölfar #metoo „Það hefur ekkert breyst, það var allavega skammvinnt,“ segir Gestur Pálmason um umræðuna hér á landi á meðal karlmanna þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Hann segir að ekki sé búið að finna réttu leiðina til að eiga þetta nauðsynlega samtal. 4. nóvember 2021 20:02
Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00
FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01