Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2021 12:31 Mohamed Salah fagnar marki með félögum sínum í Liverpool liðinu. Getty/Justin Setterfield Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. Margir eru á því að það sé enginn að spila betur þessa dagana en Mohamed Salah með Liverpool enda skorar kappinn næstum því í hverjum leik. Xavi Hernández er nýtekinn við sem þjálfari Barcelona og goðsögn félagsins er ætlað að rífa liðið í gang eftir erfiðaleika síðustu ára. Barcelona president Joan Laporta has his orders - Xavi wants him at all costs and wants to build his team around the superstar... https://t.co/ruXTIIHW38— SPORTbible (@sportbible) November 15, 2021 Peningavandræði og fullt köttum í sekkjum hafa séð til þess að Barcelona er ekki lengur í hópi bestu liða Evrópu. Spænski fjölmiðillinn El Nacional heldur því fram að Xavi sé með Mohamed Salah efstan á óskalista sínum og að hann vilji gera allt til þess að fá hann til Barcelona. Liverpool hefur selt bæði Luis Suarez og Philippe Coutinho til Barcelona og Salah yrði þá þriðja súperstjarna félagsins til að yfirgefa það á hápunkti ferils síns. Samingur Salah rennur út í júní 2023 og næsta sumar er því síðasta sumarið þar sem Liverpool getur ætlast til að fá alvöru pening fyrir hann. Salah hefur ekkert farið leynt með ást sína á Liverpool en segir jafnframt að það sé ekki hans ákvörðun hvort hann spili áfram með félaginu. „Ef þú ert að spyrja mig þá myndi ég elska það að spila hér til loka ferilsins en ég get ekki sagt mikið um það því þetta er ekki í mínum höndum,“ sagði Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports. „Núna gæti ég aldrei séð mig spila á móti Liverpool. Ég yrði þá mjög leiður. Ég vil ekki ræða þann möguleika því það myndi gera mig virkilega leiðan,“ sagði Salah. Áhugi Barcelona er eitt en hvort félagið eigi peninga til að kaupa Mo Salah er allt annað mál. Liðið eyddi risaupphæð í Philippe Coutinho og það eru ein verstu kaup Barca og ein besta sala Liverpool frá upphafi. Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Margir eru á því að það sé enginn að spila betur þessa dagana en Mohamed Salah með Liverpool enda skorar kappinn næstum því í hverjum leik. Xavi Hernández er nýtekinn við sem þjálfari Barcelona og goðsögn félagsins er ætlað að rífa liðið í gang eftir erfiðaleika síðustu ára. Barcelona president Joan Laporta has his orders - Xavi wants him at all costs and wants to build his team around the superstar... https://t.co/ruXTIIHW38— SPORTbible (@sportbible) November 15, 2021 Peningavandræði og fullt köttum í sekkjum hafa séð til þess að Barcelona er ekki lengur í hópi bestu liða Evrópu. Spænski fjölmiðillinn El Nacional heldur því fram að Xavi sé með Mohamed Salah efstan á óskalista sínum og að hann vilji gera allt til þess að fá hann til Barcelona. Liverpool hefur selt bæði Luis Suarez og Philippe Coutinho til Barcelona og Salah yrði þá þriðja súperstjarna félagsins til að yfirgefa það á hápunkti ferils síns. Samingur Salah rennur út í júní 2023 og næsta sumar er því síðasta sumarið þar sem Liverpool getur ætlast til að fá alvöru pening fyrir hann. Salah hefur ekkert farið leynt með ást sína á Liverpool en segir jafnframt að það sé ekki hans ákvörðun hvort hann spili áfram með félaginu. „Ef þú ert að spyrja mig þá myndi ég elska það að spila hér til loka ferilsins en ég get ekki sagt mikið um það því þetta er ekki í mínum höndum,“ sagði Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports. „Núna gæti ég aldrei séð mig spila á móti Liverpool. Ég yrði þá mjög leiður. Ég vil ekki ræða þann möguleika því það myndi gera mig virkilega leiðan,“ sagði Salah. Áhugi Barcelona er eitt en hvort félagið eigi peninga til að kaupa Mo Salah er allt annað mál. Liðið eyddi risaupphæð í Philippe Coutinho og það eru ein verstu kaup Barca og ein besta sala Liverpool frá upphafi.
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira