Dagskráin í dag: Sneisafullur sportlaugardagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2021 06:00 Valur og KA/Þór eigast við í Olís-deild kvenna í dag. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar í dag. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Handboltinn á heima á Stöð 2 Sport í dag, en tveir leikir í Olís-deild kvenna eru í boði. Klukkan 13:20 mætast ÍBV og Fram og klukkan 15:50 taka Valskonur á móti Íslandsmeisturum KA/Þór. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á fjórar beinar útsendingar í tengslum við undankeppni HM 2022. Bosnía og Finnland eigast við klukkan 13:50, Norðmenn taka á móti Lettum klukkan 16:50 og Frakkland og Kasakstan eigast við klukkan 19:35. Klukkan 21:45 er svo Markaþáttur HM 2022 á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 3 Sportrás númer þrjú býður upp á bland í poka, en fyrst á dagskrá er viðureign Port Vale og Bradford í ensku League Two klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er það svo viðureign Ipswich og Oford í ensku League One, áður en Gran Canaria og Baskonia eigast við í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er svo leikur Utah Jazz og Miami Heat í NBA-deildinni sem lokar kvöldinu, en útsending hefst klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 4 Morgunhanarnir geta stillt á Stöð 2 Sport 4, en nú klukkan 06:00 hóft útsending frá Women’s Amateur Asia-Pacific Championship. Stöð 2 Golf AVIV Dubai Championship á Evrópumótaröðinni hefst klukkan 08:00, áður en Pelican Women's Championshipá LPGA-mótaröðinni tekur við klukkan 15:00. Houston Open á PGA-mótaröðinni lokar svo golfdeginum, en útsending þaðan hefst klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Stöð 2 Sport Handboltinn á heima á Stöð 2 Sport í dag, en tveir leikir í Olís-deild kvenna eru í boði. Klukkan 13:20 mætast ÍBV og Fram og klukkan 15:50 taka Valskonur á móti Íslandsmeisturum KA/Þór. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á fjórar beinar útsendingar í tengslum við undankeppni HM 2022. Bosnía og Finnland eigast við klukkan 13:50, Norðmenn taka á móti Lettum klukkan 16:50 og Frakkland og Kasakstan eigast við klukkan 19:35. Klukkan 21:45 er svo Markaþáttur HM 2022 á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 3 Sportrás númer þrjú býður upp á bland í poka, en fyrst á dagskrá er viðureign Port Vale og Bradford í ensku League Two klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er það svo viðureign Ipswich og Oford í ensku League One, áður en Gran Canaria og Baskonia eigast við í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er svo leikur Utah Jazz og Miami Heat í NBA-deildinni sem lokar kvöldinu, en útsending hefst klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 4 Morgunhanarnir geta stillt á Stöð 2 Sport 4, en nú klukkan 06:00 hóft útsending frá Women’s Amateur Asia-Pacific Championship. Stöð 2 Golf AVIV Dubai Championship á Evrópumótaröðinni hefst klukkan 08:00, áður en Pelican Women's Championshipá LPGA-mótaröðinni tekur við klukkan 15:00. Houston Open á PGA-mótaröðinni lokar svo golfdeginum, en útsending þaðan hefst klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira