Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. nóvember 2021 17:45 Sergio Agüero gæti verið búinn að spila sinn seinasta leik á ferlinum. Alex Caparros/Getty Images Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. Barcelona hafði áður greint frá því að Agüero yrði frá keppni í þrjá mánuði, en nú gæti farið svo að Agüero hafi leikið sinn seinasta leik á ferlinum eftir að í ljós kom að vandamálið er flóknara en fyrst var talið. Hann gæti þurft að bíða fram í mars á næsta ári áður en hægt verður að taka ákvörðun um framhaldið. Þessi 33 ára Argentínumaður gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar eftir tíu góð ár hjá City. Leikurinn gegn Alaves var fyrsti byrjunarliðsleikur Agüero í treyju Barcelona. Á sínum tíu árum hjá City lék Agüero 275 deildarleiki og skoraði í þeim 184 mörk, en það gerir hann að markahæsta leikmanni félagsins frá upphafi, og raunar hafa aðeins þrír leikmenn skorað fleiri mörk en hann í ensku úrvalsdeildinni frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. 🚨🚨 BREAKING: Sergio Agüero may have to RETIRE from football because his heart issues are more complicated than first feared.(Source: Catalunya Radio) pic.twitter.com/oJ1u3aBvjw— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 12, 2021 Spænski boltinn Tengdar fréttir Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Barcelona hafði áður greint frá því að Agüero yrði frá keppni í þrjá mánuði, en nú gæti farið svo að Agüero hafi leikið sinn seinasta leik á ferlinum eftir að í ljós kom að vandamálið er flóknara en fyrst var talið. Hann gæti þurft að bíða fram í mars á næsta ári áður en hægt verður að taka ákvörðun um framhaldið. Þessi 33 ára Argentínumaður gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar eftir tíu góð ár hjá City. Leikurinn gegn Alaves var fyrsti byrjunarliðsleikur Agüero í treyju Barcelona. Á sínum tíu árum hjá City lék Agüero 275 deildarleiki og skoraði í þeim 184 mörk, en það gerir hann að markahæsta leikmanni félagsins frá upphafi, og raunar hafa aðeins þrír leikmenn skorað fleiri mörk en hann í ensku úrvalsdeildinni frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. 🚨🚨 BREAKING: Sergio Agüero may have to RETIRE from football because his heart issues are more complicated than first feared.(Source: Catalunya Radio) pic.twitter.com/oJ1u3aBvjw— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 12, 2021
Spænski boltinn Tengdar fréttir Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00