Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 09:31 Marcus Rashford fær hér MBE orðuna frá Vilhjálmi prins. AP/Aaron Chown Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester. Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester.
Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira