Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:30 Liekmenn unglingallðs Manchester City minntust Jeremy Wisten með því að klæðast þessum bolum fyrir leik. Manchester City FC Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira