„Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2021 23:00 Sigurður Þorsteinsson hefur spilað vel í upphafi móts. Skjáskot/Stöð 2 Sport Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00
Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00
„Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30