NBA: Doncic með flautukörfu á móti Boston Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 09:30 Luka Doncic EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Slóveninn Luka Doncic gerði sér lítið fyrir og skoraði flautukörfu sem tryggði Dallas Mavericks sigurinn á móti Boston Celtics í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Jayson Tatum skoraði 32 stig fyrir Boston, sem lenti langt undir í leiknum en kom til baka. Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers. NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers.
NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira