Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða fimm barna sinna Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2021 12:30 Konan, sem hefur gengið undir nafninu Christiane K. í þýskum fjölmiðlum, við réttarhöldin í Wuppertal síðasta sumar. EPA Dómstóll í Wuppertal í Þýskalandi dæmdi í dag 28 ára konu í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa banað fimm börnum sínum í borginni Solingen í Norðurrín-Vestfalíu í september á síðasta ári. Málið vakti mikla athygli í Þýskalandi á síðasta ári. Í dómnum kemur fram að sannað þyki að konan hafi byrlað börnunum með slævandi lyfjum á heimili þeirra og svo kæft þau eftir að hafa séð mynd af eiginmanni sínum með nýrri kærustu. Á konan, sem hefur gengið undir nafninu Christiane K. í þýskum fjölmiðlum, að hafa hótað manninum því ítrekað að hann myndi ekki sjá börnin framar. Börnin voru átta, sex, þriggja, tveggja og eins árs. Í frétt DW segir að dómari hafi lýst morðunum sem „harmleik“, en amma barnanna kom að þeim látnum í íbúð í fjölbýlishúsi við Hasselstraße í Solingen. Elsta barn konunnar, ellefu ára drengur, komst lífs af, en hann var ekki heima þegar konan drap börnin. Lögregla handtók konuna eftir að hún hafði reynt að svipta sig lífi með því að stökkva fyrir lest eftir að hafa banað börnunum. Konan neitaði að gefa skýrslu á meðan á réttarhöldunum stóð og fór verjandi hennar fram á sýknudóm vegna skorts á sönnunargögnum. Dómara þótti hins vegar fullsannað að konan hafi orðið börnunum að bana. Konan getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en að fimmtán árum liðnum. Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm börn fundust látin í íbúð í Þýskalandi Lögregla í Þýskalandi hefur staðfest að fimm börn hafi fundist látin í íbúð í bænum Solingen í Norðurrín-Vestfalíu. 3. september 2020 13:34 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Í dómnum kemur fram að sannað þyki að konan hafi byrlað börnunum með slævandi lyfjum á heimili þeirra og svo kæft þau eftir að hafa séð mynd af eiginmanni sínum með nýrri kærustu. Á konan, sem hefur gengið undir nafninu Christiane K. í þýskum fjölmiðlum, að hafa hótað manninum því ítrekað að hann myndi ekki sjá börnin framar. Börnin voru átta, sex, þriggja, tveggja og eins árs. Í frétt DW segir að dómari hafi lýst morðunum sem „harmleik“, en amma barnanna kom að þeim látnum í íbúð í fjölbýlishúsi við Hasselstraße í Solingen. Elsta barn konunnar, ellefu ára drengur, komst lífs af, en hann var ekki heima þegar konan drap börnin. Lögregla handtók konuna eftir að hún hafði reynt að svipta sig lífi með því að stökkva fyrir lest eftir að hafa banað börnunum. Konan neitaði að gefa skýrslu á meðan á réttarhöldunum stóð og fór verjandi hennar fram á sýknudóm vegna skorts á sönnunargögnum. Dómara þótti hins vegar fullsannað að konan hafi orðið börnunum að bana. Konan getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en að fimmtán árum liðnum.
Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm börn fundust látin í íbúð í Þýskalandi Lögregla í Þýskalandi hefur staðfest að fimm börn hafi fundist látin í íbúð í bænum Solingen í Norðurrín-Vestfalíu. 3. september 2020 13:34 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Fimm börn fundust látin í íbúð í Þýskalandi Lögregla í Þýskalandi hefur staðfest að fimm börn hafi fundist látin í íbúð í bænum Solingen í Norðurrín-Vestfalíu. 3. september 2020 13:34