Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 07:30 Justin Robinson og Jordan Clarkson glíma um boltann í leik Milwaukee Bucks og Utah Jazz. AP/Jeffrey Phelps Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira