„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 07:01 Davíð Arnar var til tals í Körfuboltakvöldi. Vísir/Hulda Margrét Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. „Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
„Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn