Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2021 23:30 Allt bendir til þess að Xavi verði næsti þjálfari Barcelona. Etsuo Hara/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01
Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31