Yfirmaður NFL hefur fengið 16,5 milljarða í laun síðustu tvö árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2021 13:31 Roger Goodell bregður á leik í samtali við dómarana í Super Bowl leiknum. Getty/Ronald Martinez Það er óhætt að segja að yfirmaður NFL-deildarinnar sé að fá ágætis laun fyrir að sinna sínu starfi. Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017. NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017.
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira