Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2021 07:30 Julius Randle var einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar New York Knicks vann Chicago Bulls. getty/Jonathan Daniel New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum