Það verða allir að sjá kántrýútgáfuna af Anníe Mist og Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með kúrekahattana sína. Instagram/@katrintanja Vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka sjálfa sig ekki alltof alvarlega og það er jafnan mjög gaman hjá þeim og gaman í kringum þær. Þegar Texasbúar færðu þeim gjafir var aðeins eitt í stöðunni. Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira