Sif: Heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 21:04 Sif Atladóttir á Laugardalsvellinum í kvöld. Þrjú stig og hreint mark var fín uppskera í fyrsta landsleiknum hennar frá 2019. Vísir/Vilhelm Fyrirliði íslenska landsliðsins í sigrinum á Kýpur í undankeppni HM í kvöld var að spila sinn fyrsta landsleik í meira en 24 mánuði. „Tilfinningin er æðisleg. Ég fékk að bera fyrirliðabandið í dag og er ógeðslega stolt. Það er stórkostlegt að fá að leiða þetta lið í dag,“ sagði Sif Atladóttir sem lék sinn fyrsta A-landsleik síðan í byrjun október 2019. „Ég hef sagt það áður að það er mikill heiður að fá að leiða þessa stelpur, hjálpa þeim og styðja þær. Fá að vera hluti af þeirra vegferð í byrjun. Ég held áfram að segja það að það sé heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast,“ sagði Sif. „Þetta var svona kaflaskipt. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann en það var erfiðara að opna þær í seinni hálfleik. Þær liggja þétt til baka, eru skipulagðar og agressívar á sínum síðasta þriðjungi. Þetta voru fimm frábær mörk og við tökum það með okkur en það er alltaf hægt að bæta eitthvað,“ sagði Sif en var erfitt að halda einbeitingu á móti liði sem byrjaði nánast að tefja á fyrstu mínútu. „Nei ekki þannig. Maður er vanur þessu að það er kannski ágætt að ég stend þarna aftast til að kalla á þær og minna þær á það að vera þolinmóðar. Það kannski munar um það frá mér. Það er erfitt að tapa einbeitingunni í svona kulda því maður þarf að vera með fókusinn í lagi,“ sagði Sif. „Við erum ánægðar með þessa tvo leiki og það verður spennandi að sjá næsta verkefni,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif eftir sigur á Kýpur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
„Tilfinningin er æðisleg. Ég fékk að bera fyrirliðabandið í dag og er ógeðslega stolt. Það er stórkostlegt að fá að leiða þetta lið í dag,“ sagði Sif Atladóttir sem lék sinn fyrsta A-landsleik síðan í byrjun október 2019. „Ég hef sagt það áður að það er mikill heiður að fá að leiða þessa stelpur, hjálpa þeim og styðja þær. Fá að vera hluti af þeirra vegferð í byrjun. Ég held áfram að segja það að það sé heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast,“ sagði Sif. „Þetta var svona kaflaskipt. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann en það var erfiðara að opna þær í seinni hálfleik. Þær liggja þétt til baka, eru skipulagðar og agressívar á sínum síðasta þriðjungi. Þetta voru fimm frábær mörk og við tökum það með okkur en það er alltaf hægt að bæta eitthvað,“ sagði Sif en var erfitt að halda einbeitingu á móti liði sem byrjaði nánast að tefja á fyrstu mínútu. „Nei ekki þannig. Maður er vanur þessu að það er kannski ágætt að ég stend þarna aftast til að kalla á þær og minna þær á það að vera þolinmóðar. Það kannski munar um það frá mér. Það er erfitt að tapa einbeitingunni í svona kulda því maður þarf að vera með fókusinn í lagi,“ sagði Sif. „Við erum ánægðar með þessa tvo leiki og það verður spennandi að sjá næsta verkefni,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif eftir sigur á Kýpur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira