Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 17:01 Ronald Koeman öskrar á leikmenn Barcelona. Getty/Pedro Salado Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn