Sara óhrædd að taka áhættu með nýja krossbandið sitt í brimbrettabruni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 09:00 Sara Sigmundsdóttir á fullri ferð á brimbrettinu. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir tíma sínum í Dúbaí fram í desember og hefur verið að taka sér ýmislegt fyrir hendur milli allra æfinganna. Sara fékk grænt ljós frá læknunum á dögunum, sex mánuðum eftir aðgerð á krossbandi, sem þýðir að hún gat byrjað að æfa á fullum krafti. Fyrsta mót Söru eftir meiðslin verður Dubai CrossFit mótið rétt fyrir jól og hún tók þá ákvörðun að flytja út til Dúbaí og æfa þar fram að mótinu. Sara er ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á móti en hún vann mótið þegar það fór síðast fram árið 2019. Það er ljóst að Sara hefur tekið græna ljósið bókstaflega því hún er óhrædd að láta reyna á nýja krossbandið sitt. Þetta sést í færslu hennar hér fyrir neðan þar sem hún sýnir myndir af sér í brimbrettabruni. Læknarnir hennar og kannski umboðsmaður hennar hafa kannsk hvítnað aðeins í framan að sjá Söru á fleygiferð á brimbretti á eftir bát en krossbandið hélt sem betur fer. „Fyrsta sinn í brimbrettabruni (wakesurfing) .. eins gott að ég fékk grænt ljós fyrir viku síðan,“ skrifaði Sara sem sýndi flott tilþrif á brimbrettinu enda íþróttakona að guðs náð. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Sara fékk grænt ljós frá læknunum á dögunum, sex mánuðum eftir aðgerð á krossbandi, sem þýðir að hún gat byrjað að æfa á fullum krafti. Fyrsta mót Söru eftir meiðslin verður Dubai CrossFit mótið rétt fyrir jól og hún tók þá ákvörðun að flytja út til Dúbaí og æfa þar fram að mótinu. Sara er ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á móti en hún vann mótið þegar það fór síðast fram árið 2019. Það er ljóst að Sara hefur tekið græna ljósið bókstaflega því hún er óhrædd að láta reyna á nýja krossbandið sitt. Þetta sést í færslu hennar hér fyrir neðan þar sem hún sýnir myndir af sér í brimbrettabruni. Læknarnir hennar og kannski umboðsmaður hennar hafa kannsk hvítnað aðeins í framan að sjá Söru á fleygiferð á brimbretti á eftir bát en krossbandið hélt sem betur fer. „Fyrsta sinn í brimbrettabruni (wakesurfing) .. eins gott að ég fékk grænt ljós fyrir viku síðan,“ skrifaði Sara sem sýndi flott tilþrif á brimbrettinu enda íþróttakona að guðs náð. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira