Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2021 08:30 Ole Gunnar Solskjær er undir mikilli pressu. getty/Martin Rickett Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. Liverpool hreinlega niðurlægði United á Old Trafford í gær og vann 0-5 sigur. United hefur aðeins fengið fjórtán stig í fyrstu níu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar. Neville segist skilja kröfuna ákallið um að Solskjær verði látinn taka pokann sinn en telur að hann verði áfram í starfi. „Þetta er hræðilegur dagur fyrir Manchester United. Þetta setur mikla pressu á stjórnina. Stuðningsmennirnir hafa ekki snúist gegn stjóranum inni á vellinum, þeir gera það aldrei. En þeir vita að þetta er ekki boðlegt. Eitthvað verður að breytast í búningsklefanum og með þennan þjálfara og sem fyrst,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Það var átakanlegt að horfa á viðtalið við Solskjær. En þetta er hluti af leiknum. Þetta er Manchester United. Ef þetta hefði gerst strax eftir Sir Alex Ferguson tímann hefði Solskjær verið undir svakalega mikilli pressu. En ég held að félagið fari ekki á taugum. Þeir hafa ekki undirbúið að fá annan stjóra á þessu tímabili. Ég held að þeir haldi honum til loka tímabilsins.“ Neville segir forráðamenn United séu brenndir eftir tíma Louis van Gaal og José Mourinho hjá félaginu. „Það verður kröftugt ákall frá stuðningsmönnum og fjölmiðlum um að Ole verði rekinn og ég skil það eftir þennan leik. Þetta var hræðilegur dagur og það tekur tíma að jafna sig eftir hann. En hvað eigendurna varðar held ég að ástandið sé stöðugra. Ef þeir ætla að styðja við bakið á stjóranum, sem ég held að þeir geri, ættu þeir að koma þeim skilaboðum til stuðningsmannanna,“ sagði Neville. „Ástæðan fyrir því að stjórnin er stöðug er vegna þess sem gerðist með Van Gaal og Mourinho. Þeir ráða ekki mann til að koma inn fyrir tvö tímabil eða svo.“ Næsti leikur United er gegn Tottenham á útivelli á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Liverpool hreinlega niðurlægði United á Old Trafford í gær og vann 0-5 sigur. United hefur aðeins fengið fjórtán stig í fyrstu níu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar. Neville segist skilja kröfuna ákallið um að Solskjær verði látinn taka pokann sinn en telur að hann verði áfram í starfi. „Þetta er hræðilegur dagur fyrir Manchester United. Þetta setur mikla pressu á stjórnina. Stuðningsmennirnir hafa ekki snúist gegn stjóranum inni á vellinum, þeir gera það aldrei. En þeir vita að þetta er ekki boðlegt. Eitthvað verður að breytast í búningsklefanum og með þennan þjálfara og sem fyrst,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Það var átakanlegt að horfa á viðtalið við Solskjær. En þetta er hluti af leiknum. Þetta er Manchester United. Ef þetta hefði gerst strax eftir Sir Alex Ferguson tímann hefði Solskjær verið undir svakalega mikilli pressu. En ég held að félagið fari ekki á taugum. Þeir hafa ekki undirbúið að fá annan stjóra á þessu tímabili. Ég held að þeir haldi honum til loka tímabilsins.“ Neville segir forráðamenn United séu brenndir eftir tíma Louis van Gaal og José Mourinho hjá félaginu. „Það verður kröftugt ákall frá stuðningsmönnum og fjölmiðlum um að Ole verði rekinn og ég skil það eftir þennan leik. Þetta var hræðilegur dagur og það tekur tíma að jafna sig eftir hann. En hvað eigendurna varðar held ég að ástandið sé stöðugra. Ef þeir ætla að styðja við bakið á stjóranum, sem ég held að þeir geri, ættu þeir að koma þeim skilaboðum til stuðningsmannanna,“ sagði Neville. „Ástæðan fyrir því að stjórnin er stöðug er vegna þess sem gerðist með Van Gaal og Mourinho. Þeir ráða ekki mann til að koma inn fyrir tvö tímabil eða svo.“ Næsti leikur United er gegn Tottenham á útivelli á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira