Danmörk: Brøndby vann slaginn um Kaupmannahöfn | Íslendingar í eldlínunni Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 14:15 Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Vísir/Jónína Guðbjörg Það var mikið í gangi í dönsku úrvalsdeildinni, Superligunni, í dag en stærsti leikurinn var án efa Kaupmannahafnarslagur Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Brøndby vann leikinn 2-1 og komst með sigrinum upp í efri hluta deildarinnar. Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15. Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15.
Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira