Umræða um næsta stjóra Newcastle: Einn sagði Mourinho en annar Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 15:30 Jose Mourinho og Steven Gerrard í leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. Það hefur mikið breyst síðan þá. Getty/Tom Jenkins Knattspyrnustjórastaðan hjá Newcastle United er laus. Fyrir nokkrum vikum var þetta ekki mest spennandi starf í heimi en peningarnir frá Sádí Arabíu hafa breytt öllu þar. Steve Bruce þurfti að taka pokann sinn í gær sem var óumflýjanlegt eftir mjög dapra byrjun á tímabilinu. Nýju eigendurnir gáfu honum einn leik og aðeins þrettán daga en eftir tapið á móti Tottenham um síðustu helgi var nokkuð ljóst að Bruce hafði stýrt sínum síðasta leik. En hver verður eftirmaður hans? Graeme Jones mun taka tímabundið við sem stjóri liðsns en á meðan leita eigendurnir af næsta stjóra sem er ætlað að koma Newcastle í baráttuna um titla. Í þættinum Soccer Special var umræða um það hver sér rétti maðurinn í starfið. Það má sjá þessa umræðu hér fyrir neðan. "The only manager that could throw a team together in January is Mourinho." "I think Steven Gerrard." The Soccer Special panel discuss who should become the next #NUFC manager pic.twitter.com/jZFCLfgQwh— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2021 „Eini knattspyrnustjórinn sem gæti hent saman frambærilegu liði í janúar er Mourinho. Ef þú gæfir honum átta toppleikmenn, sem er líklega það sem Newcastle þarf á að halda, þá gæti hann komið liðinu saman og upp í miðja töflu. Á næsta tímabili gæti hann kannski komið þeim upp í sjötta sæti,“ sagði Danny Mills. „Ég held að það ætti að vera Steven Gerrard. Rangers stuðningsfólk, ekki öskra á mig. Starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers en spurningin er hvort hann hafi áhuga á að taka við því,“ sagði Clinton Morrison. Það hafa verið fleiri þekktir stjórar orðaðir við starfið eins og Antonio Conte, Roberto Mancini, Frank Lampard og Zinedine Zidane. Paulo Fonseca þykir hins vegar sá líklegasti ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Steve Bruce þurfti að taka pokann sinn í gær sem var óumflýjanlegt eftir mjög dapra byrjun á tímabilinu. Nýju eigendurnir gáfu honum einn leik og aðeins þrettán daga en eftir tapið á móti Tottenham um síðustu helgi var nokkuð ljóst að Bruce hafði stýrt sínum síðasta leik. En hver verður eftirmaður hans? Graeme Jones mun taka tímabundið við sem stjóri liðsns en á meðan leita eigendurnir af næsta stjóra sem er ætlað að koma Newcastle í baráttuna um titla. Í þættinum Soccer Special var umræða um það hver sér rétti maðurinn í starfið. Það má sjá þessa umræðu hér fyrir neðan. "The only manager that could throw a team together in January is Mourinho." "I think Steven Gerrard." The Soccer Special panel discuss who should become the next #NUFC manager pic.twitter.com/jZFCLfgQwh— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2021 „Eini knattspyrnustjórinn sem gæti hent saman frambærilegu liði í janúar er Mourinho. Ef þú gæfir honum átta toppleikmenn, sem er líklega það sem Newcastle þarf á að halda, þá gæti hann komið liðinu saman og upp í miðja töflu. Á næsta tímabili gæti hann kannski komið þeim upp í sjötta sæti,“ sagði Danny Mills. „Ég held að það ætti að vera Steven Gerrard. Rangers stuðningsfólk, ekki öskra á mig. Starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers en spurningin er hvort hann hafi áhuga á að taka við því,“ sagði Clinton Morrison. Það hafa verið fleiri þekktir stjórar orðaðir við starfið eins og Antonio Conte, Roberto Mancini, Frank Lampard og Zinedine Zidane. Paulo Fonseca þykir hins vegar sá líklegasti ef marka má fréttir frá Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira