Ole: Þeir sem eru að gagnrýna Ronaldo ættu bara að horfa á þennan leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 10:30 Ole Gunnar Solskjaer fagnar Cristiano Ronaldo efir leikinn á Old Trafford í gær. AP/Dave Thompson Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær að Cristiano Ronaldo hafi þar sýnt og sannað að gagnrýnendur hans séu á villigötum. Í öðrum Meistaradeildarleiknum í röð þá skoraði Cristiano Ronaldo sigurmark Manchester liðsins í lokin en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum United liðsins í keppninni í ár. Who else? @Cristiano#MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) October 20, 2021 Sigurmarkið á móti Atalanta í gærkvöldi skoraði Ronaldo með frábærum skalla á 81. mínútu og kórónaði með því endurkomu liðsins. United menn voru 2-0 undir í hálfleik en skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleiknum. „Cristiano er frábær fyrir framan markið. Ef einhver vill gagnrýna hann fyrir vinnusemi og að hann leggi sig ekki fram þá ætti sá hinn sami bara að horfa á þennan leik. Sjáið hvernig hann hljóp í kvöld,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. „Ég var mjög ánægður með það hvernig hann leiddi línuna. Við báðum hann um að hlaupa upp kantana, detta meira til baka og pressa meira af því að við vorum á heimavelli,“ sagði Solskjær. Yes! The Theater Of Dreams is on fire! We are alive! We are Man. United and we never give up! This is Old Trafford! pic.twitter.com/3rsmOBpS8H— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 20, 2021 „Hann var meira að segja kominn aftur í eigin markteig undir lokin til að komast fyrir skot þeirra og til að verjast en við fengum heldur betur að sjá hann spretta úr spori í kvöld,“ sagði Solskjær. „Hann gerði allt sem framherji getur gert, leiddi línuna, varðist og svo auðvitað var markið dæmi um það sem hann gerir betur en flestir,“ sagði Solskjær. Ronaldo er nú kominn með sex mörk í átta leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. "They never stopped believing, they kept on going.""Don't disrespect the players, they play for Man Utd."A passionate Ole Gunnar Solskjaer praised his players after yet another #UCL comeback at Old Trafford. @TheDesKelly pic.twitter.com/aF4PFY2ZAG— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2021 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Í öðrum Meistaradeildarleiknum í röð þá skoraði Cristiano Ronaldo sigurmark Manchester liðsins í lokin en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum United liðsins í keppninni í ár. Who else? @Cristiano#MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) October 20, 2021 Sigurmarkið á móti Atalanta í gærkvöldi skoraði Ronaldo með frábærum skalla á 81. mínútu og kórónaði með því endurkomu liðsins. United menn voru 2-0 undir í hálfleik en skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleiknum. „Cristiano er frábær fyrir framan markið. Ef einhver vill gagnrýna hann fyrir vinnusemi og að hann leggi sig ekki fram þá ætti sá hinn sami bara að horfa á þennan leik. Sjáið hvernig hann hljóp í kvöld,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. „Ég var mjög ánægður með það hvernig hann leiddi línuna. Við báðum hann um að hlaupa upp kantana, detta meira til baka og pressa meira af því að við vorum á heimavelli,“ sagði Solskjær. Yes! The Theater Of Dreams is on fire! We are alive! We are Man. United and we never give up! This is Old Trafford! pic.twitter.com/3rsmOBpS8H— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 20, 2021 „Hann var meira að segja kominn aftur í eigin markteig undir lokin til að komast fyrir skot þeirra og til að verjast en við fengum heldur betur að sjá hann spretta úr spori í kvöld,“ sagði Solskjær. „Hann gerði allt sem framherji getur gert, leiddi línuna, varðist og svo auðvitað var markið dæmi um það sem hann gerir betur en flestir,“ sagði Solskjær. Ronaldo er nú kominn með sex mörk í átta leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. "They never stopped believing, they kept on going.""Don't disrespect the players, they play for Man Utd."A passionate Ole Gunnar Solskjaer praised his players after yet another #UCL comeback at Old Trafford. @TheDesKelly pic.twitter.com/aF4PFY2ZAG— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2021
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira