„Fyrir alla lygarana sem vilja dansa í gegnum sársaukann“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. október 2021 15:30 Á föstudaginn sem leið gaf tónlistarkonan Annalísa út lagið Ég er bara að ljúga er það ekki? (Party Edit). Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið
Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið