Hótar að hætta hjá PSG ef eiginkonan kemur ekki aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2021 15:32 Mauro Icardi og Wanda Nara meðan allt lék í lyndi. getty/Handout Vandræði í einkalífinu gætu orðið til að Mauro Icardi yfirgefi franska stórliðið Paris Saint-Germain. RMC Sport greinir frá því að Icardi hafi hótað því að fara frá PSG ef eiginkonan, Wanda Nara, snýr ekki aftur til hans. Nara skaut fast á Icardi á samfélagsmiðlum um helgina og sakaði hann um að hafa haldið framhjá sér. Hún hætti að fylgja framherjanum á Instagram og sakaði hann um að hafa eyðilagt aðra fjölskyldu. Hann á að hafa haldið framhjá henni með fyrirsætunni Chinu Suárez. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Í örvæntingarfullri tilraun til að reyna að fá Nöru til að taka aftur saman við sig hefur Icardi hótað að yfirgefa PSG. Ef samningnum yrði rift hefði það ekki bara fjárhagsleg áhrif á Icardi heldur einnig Nöru sem er umboðsmaður hans. Samningur Icardis við PSG rennur út 2024. Icardi fékk frí á æfingu hjá PSG í gær og fyrradag og missir af leiknum gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld vegna fjölskylduástæðna. Argentínumaðurinn hefur meðal annars verið orðaður við Newcastle United, Tottenham og Juventus. Hann lék áður með Inter og var meðal annars fyrirliði liðsins. Icardi og Nara byrjuðu að draga sig saman þegar hann lék með Sampdoria. Nara var þá gift samherja og samlanda, Maxi López. Þau áttu þrjú börn. Nara og Icardi giftust 2014 og eiga tvö börn saman. Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
RMC Sport greinir frá því að Icardi hafi hótað því að fara frá PSG ef eiginkonan, Wanda Nara, snýr ekki aftur til hans. Nara skaut fast á Icardi á samfélagsmiðlum um helgina og sakaði hann um að hafa haldið framhjá sér. Hún hætti að fylgja framherjanum á Instagram og sakaði hann um að hafa eyðilagt aðra fjölskyldu. Hann á að hafa haldið framhjá henni með fyrirsætunni Chinu Suárez. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Í örvæntingarfullri tilraun til að reyna að fá Nöru til að taka aftur saman við sig hefur Icardi hótað að yfirgefa PSG. Ef samningnum yrði rift hefði það ekki bara fjárhagsleg áhrif á Icardi heldur einnig Nöru sem er umboðsmaður hans. Samningur Icardis við PSG rennur út 2024. Icardi fékk frí á æfingu hjá PSG í gær og fyrradag og missir af leiknum gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld vegna fjölskylduástæðna. Argentínumaðurinn hefur meðal annars verið orðaður við Newcastle United, Tottenham og Juventus. Hann lék áður með Inter og var meðal annars fyrirliði liðsins. Icardi og Nara byrjuðu að draga sig saman þegar hann lék með Sampdoria. Nara var þá gift samherja og samlanda, Maxi López. Þau áttu þrjú börn. Nara og Icardi giftust 2014 og eiga tvö börn saman.
Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira