Sögulegur samningur fyrir kvennaþjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 14:31 Dawn Staley að stýra bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. EPA-EFE/KIYOSHI OTA Dawn Staley gerði á dögum mjög merkilegan samning um að halda áfram að þjálfa lið University of South Carolina í bandaríska körfuboltanum. Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira
Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira