Rivian R1T er kominn í hendur kaupenda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2021 07:00 Rivian R1T rafpallbíllinn. Framleiðsla á Rivian R1T, rafpallbílnum hófst í september, fyrstu bíalrnir rúlluðu út af færbandinu þann 14. september. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá tvo bíla sem líklega eru á leið til viðskiptavina í Oklahoma. Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg. Vistvænir bílar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent
Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg.
Vistvænir bílar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent