Yfir 40% stuðningsmanna Tottenham segjast myndu hætta að mæta á leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 08:00 Stuðningsmenn Tottenham Hotspur eru ekki hrifnir af yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á Newcastle. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur FC via Getty Images Ný könnun meðal stuðningsmanna Tottenham sýnir að um 41% þeirra myndi hætta að mæta á leiki liðsins ef félagið myndi ganga í gegnum svipuð eigendaskipti og Newcastle, en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Yfirtaka sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle hefur haft áhrif á öll hin 19 lið úrvalsdeildarinnar, en nýir eigendur félagsins eru þeir langríkustu, ekki bara í deildinni, heldur í heimsfótboltanum. Þar sem að Newcastle tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni seinna í dag, ákvað íþróttamiðillinn The Athletic að spyrja stuðningsmenn Tottenham hvernig þeim litist á yfirtöku andstæðinga þeirra. Stuðningsmennirnir fengu fimm spurningar, en svörin við einni þeirra koma þó kannski mest á óvart. Tæplega 2.000 manns tóku þátt í könnuninni. Í þeirri spurningu voru stuðningsmennirnir spurðir að því hvort að þeir myndu hætta að styðja liðið, eða hætta að mæta á leiki liðsins, ef svipuð eigendaskipti ætti sér stað hjá Tottenham. Af þeim sem svöruðu voru 41% sem svöruðu játandi. Í sömu könnun kom einnig fram að tæplega 80% stuðningsmanna Tottenham vilja hafa svipaða eigendauppbyggingu og er núna, frekar en þá sem er hjá Newcastle eftir yfirtökuna. 🗞[@TheAthleticUK] | Following a recent independent survey held with regards to how Tottenham Hotspur fans feel if the club was purchased by a Saudi equivalent to Newcastle Utd: 👋41%: Would Boycott Future Games 👔80%: Would Prefer ENIC Over Newcastle Utd Owners#THFC #COYS pic.twitter.com/xf0lDvVsWU— Last Word On Spurs🎙 (@LastWordOnSpurs) October 16, 2021 Þá sögðust 69% aðspurða finna fyrir reiði, pirringi, eða vera vonsviknir með yfirtökuna, á meðan aðeins rétt rúm 16% sögðust öfunda Newcastle af nýju eigendunum.Hvort sem að þessar niðurstöður endurspegli tilfinningar stuðningsmanna annara liða í ensku úrvalsdeildinni eða ekki, er nokkuð ljóst að mörgum þykir ekki mikið til hennar koma. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Steve Bruce fær að stýra liði Newcastle á móti Tottenham Tími nýrra eiganda enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United hefst undir stjórn knattspyrnustjórans Steve Bruce eftir allt saman. 15. október 2021 13:31 Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. 13. október 2021 09:00 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Yfirtaka sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle hefur haft áhrif á öll hin 19 lið úrvalsdeildarinnar, en nýir eigendur félagsins eru þeir langríkustu, ekki bara í deildinni, heldur í heimsfótboltanum. Þar sem að Newcastle tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni seinna í dag, ákvað íþróttamiðillinn The Athletic að spyrja stuðningsmenn Tottenham hvernig þeim litist á yfirtöku andstæðinga þeirra. Stuðningsmennirnir fengu fimm spurningar, en svörin við einni þeirra koma þó kannski mest á óvart. Tæplega 2.000 manns tóku þátt í könnuninni. Í þeirri spurningu voru stuðningsmennirnir spurðir að því hvort að þeir myndu hætta að styðja liðið, eða hætta að mæta á leiki liðsins, ef svipuð eigendaskipti ætti sér stað hjá Tottenham. Af þeim sem svöruðu voru 41% sem svöruðu játandi. Í sömu könnun kom einnig fram að tæplega 80% stuðningsmanna Tottenham vilja hafa svipaða eigendauppbyggingu og er núna, frekar en þá sem er hjá Newcastle eftir yfirtökuna. 🗞[@TheAthleticUK] | Following a recent independent survey held with regards to how Tottenham Hotspur fans feel if the club was purchased by a Saudi equivalent to Newcastle Utd: 👋41%: Would Boycott Future Games 👔80%: Would Prefer ENIC Over Newcastle Utd Owners#THFC #COYS pic.twitter.com/xf0lDvVsWU— Last Word On Spurs🎙 (@LastWordOnSpurs) October 16, 2021 Þá sögðust 69% aðspurða finna fyrir reiði, pirringi, eða vera vonsviknir með yfirtökuna, á meðan aðeins rétt rúm 16% sögðust öfunda Newcastle af nýju eigendunum.Hvort sem að þessar niðurstöður endurspegli tilfinningar stuðningsmanna annara liða í ensku úrvalsdeildinni eða ekki, er nokkuð ljóst að mörgum þykir ekki mikið til hennar koma.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Steve Bruce fær að stýra liði Newcastle á móti Tottenham Tími nýrra eiganda enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United hefst undir stjórn knattspyrnustjórans Steve Bruce eftir allt saman. 15. október 2021 13:31 Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. 13. október 2021 09:00 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00
Steve Bruce fær að stýra liði Newcastle á móti Tottenham Tími nýrra eiganda enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United hefst undir stjórn knattspyrnustjórans Steve Bruce eftir allt saman. 15. október 2021 13:31
Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. 13. október 2021 09:00
Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01
Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51