Solskjær segir að Rashford þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2021 23:30 Ole Gunnar Solskjær og Marcus Rashford í leik með Manchester United á dögunum. Oli Scarff - Pool/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að framherji liðsins, Marcus Rashford, þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti, þrátt fyrir frábæra vinnu utan vallar. Þrátt fyrir að Rashford sé aðeins 23 ára er hann að nálgast 300 leiki fyrir Manchester United, ásamt því að vera búinn að spila 46 leiki fyrir enska landsliðið. Solskjær segir að Rashford þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti ætli hann sér að mæta þessari tvöföldu áskorun að leika bæði fyrir félagsliðið og landsliðið. „Hann er að komast á þennan besta aldur fyrir fótboltamann og hans bíður áskorun hér hjá United, og hans bíður einnig áskorun hjá enska landsliðinu,“ sagði Solskjær. Hins vegar segir Solskjær að Rashford þurfi að einbeita sér að dagvinnunni sinni, en bætti þó við að honum finnist vinna hans utan vallar ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. „Marcus [Rashford] er búinn að gera algjörlega magnaða og frábæra hluti, en nú þarf hann kannski að setja fótboltann í fyrsta sæti.“ Rashford fór í aðgerð á öxl á dögunum og hefur því ekki leikið með Manchester United upp á síðkastið, en Solksjær gaf það út í vikunni að hann verður í leikmannahópnum þegar liðið mætir Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9. september 2021 15:01 Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. 11. ágúst 2021 16:01 Rashford líklega á leið í aðgerð Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. 27. júlí 2021 20:31 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Rashford sé aðeins 23 ára er hann að nálgast 300 leiki fyrir Manchester United, ásamt því að vera búinn að spila 46 leiki fyrir enska landsliðið. Solskjær segir að Rashford þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti ætli hann sér að mæta þessari tvöföldu áskorun að leika bæði fyrir félagsliðið og landsliðið. „Hann er að komast á þennan besta aldur fyrir fótboltamann og hans bíður áskorun hér hjá United, og hans bíður einnig áskorun hjá enska landsliðinu,“ sagði Solskjær. Hins vegar segir Solskjær að Rashford þurfi að einbeita sér að dagvinnunni sinni, en bætti þó við að honum finnist vinna hans utan vallar ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. „Marcus [Rashford] er búinn að gera algjörlega magnaða og frábæra hluti, en nú þarf hann kannski að setja fótboltann í fyrsta sæti.“ Rashford fór í aðgerð á öxl á dögunum og hefur því ekki leikið með Manchester United upp á síðkastið, en Solksjær gaf það út í vikunni að hann verður í leikmannahópnum þegar liðið mætir Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9. september 2021 15:01 Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. 11. ágúst 2021 16:01 Rashford líklega á leið í aðgerð Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. 27. júlí 2021 20:31 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9. september 2021 15:01
Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. 11. ágúst 2021 16:01
Rashford líklega á leið í aðgerð Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. 27. júlí 2021 20:31