Íslendingur rakst á „Samherja-bol“ á markaði í Namibíu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 22:55 Ásgeir Guðmundsson, sem staðsettur er í Namibíu, rakst á sérkennilegan bol á markaði þar í landi í dag. Bolurinn ber yfirskriftina „Good Samaritan“ og skartar meðal annars mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja. Framan á bolnum má sjá stóra mynd af Þorsteini ásamt Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu. Í myndatextanum segir „miskunnarlausir samverjar,“ en Þorsteinn Már hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við embættismenn í Namibíu. Á ermunum eru myndir af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Björgólfi Jóhannssyni, sem starfaði tímabundið sem forstjóri Samherja. Aðsend Ásgeir segir að bolurinn hafi kostað 50 namibíska dollara sem gera um 400 íslenskar krónur. Að sögn Ásgeirs eru það um hálf dagslaun verkamanns þar í landi. Tengsl við Samherjamálið Ætla má að bolirnir tengist Samherjamálinu svokallaða en íslensk og namibísk yfirvöld eru með mál tengd starfsemi Samherja í Namibíu til rannsóknar eftir að fréttaskýringaþátturinn Kveikur fjallaði um viðskipti Samherja í Afríku og meintar mútugreiðslur til háttsettra aðila í namibíska stjórnkerfinu í tengslum við þau. Kristján Már Júlíusson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við stjórnendur Samherja en stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hóf meðal annars frumkvæðisathugun á hæfi hans í kjölfar Samherjamálsins. Kristján Þór gaf ekki kost á sér í Alþingiskosningunum sem fram fóru í síðasta mánuði. Namibía Samherjaskjölin Íslendingar erlendis Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Framan á bolnum má sjá stóra mynd af Þorsteini ásamt Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu. Í myndatextanum segir „miskunnarlausir samverjar,“ en Þorsteinn Már hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við embættismenn í Namibíu. Á ermunum eru myndir af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Björgólfi Jóhannssyni, sem starfaði tímabundið sem forstjóri Samherja. Aðsend Ásgeir segir að bolurinn hafi kostað 50 namibíska dollara sem gera um 400 íslenskar krónur. Að sögn Ásgeirs eru það um hálf dagslaun verkamanns þar í landi. Tengsl við Samherjamálið Ætla má að bolirnir tengist Samherjamálinu svokallaða en íslensk og namibísk yfirvöld eru með mál tengd starfsemi Samherja í Namibíu til rannsóknar eftir að fréttaskýringaþátturinn Kveikur fjallaði um viðskipti Samherja í Afríku og meintar mútugreiðslur til háttsettra aðila í namibíska stjórnkerfinu í tengslum við þau. Kristján Már Júlíusson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við stjórnendur Samherja en stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hóf meðal annars frumkvæðisathugun á hæfi hans í kjölfar Samherjamálsins. Kristján Þór gaf ekki kost á sér í Alþingiskosningunum sem fram fóru í síðasta mánuði.
Namibía Samherjaskjölin Íslendingar erlendis Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið