IKEA-geitin komin á sinn stað Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 21:39 Ikea geitin Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Margt hefur gengið á í lífi geitarinnar en kveikt hefur verið í henni að minnsta kosti þrisvar. Geitin hefur einnig farið illa út úr veðrum og vindum en hún fauk um koll í óveðri árið 2011. Árið 2015 brugðu stjórnendur IKEA á það ráð að hafa auka öryggisgæslu og geitin var vöktuð allan sólarhringinn. Það dugði þó ekki til en þá kveiknaði í geitinni út frá útiseríu. Geitin staðið óáreitt síðustu ár Árið 2016 var síðast kveikt í geitinni og hún hefur því fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár. IKEA höfðaði dómsmál í kjölfar brunans 2016 og dæmdi héraðsdómur þrjá aðila til að greiða skaðabætur upp á 150 þúsund krónur hvert. Tæplega fimm þúsund manns lýstu yfir komu sinni í Facebook-viðburði árið 2019 en viðburðurinn bar yfirskriftina: „Kveikjum í geitinni, þau geta ekki stöðvað okkur öll.“ Upplýsingafulltrúi IKEA sagði þá í samtali við fréttastofu að um augljóst grín væri að ræða. Nokkrir mættu á viðburðinn en ekkert varð af brunanum. Garðabær IKEA Jólaskraut Tengdar fréttir Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02 Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Margt hefur gengið á í lífi geitarinnar en kveikt hefur verið í henni að minnsta kosti þrisvar. Geitin hefur einnig farið illa út úr veðrum og vindum en hún fauk um koll í óveðri árið 2011. Árið 2015 brugðu stjórnendur IKEA á það ráð að hafa auka öryggisgæslu og geitin var vöktuð allan sólarhringinn. Það dugði þó ekki til en þá kveiknaði í geitinni út frá útiseríu. Geitin staðið óáreitt síðustu ár Árið 2016 var síðast kveikt í geitinni og hún hefur því fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár. IKEA höfðaði dómsmál í kjölfar brunans 2016 og dæmdi héraðsdómur þrjá aðila til að greiða skaðabætur upp á 150 þúsund krónur hvert. Tæplega fimm þúsund manns lýstu yfir komu sinni í Facebook-viðburði árið 2019 en viðburðurinn bar yfirskriftina: „Kveikjum í geitinni, þau geta ekki stöðvað okkur öll.“ Upplýsingafulltrúi IKEA sagði þá í samtali við fréttastofu að um augljóst grín væri að ræða. Nokkrir mættu á viðburðinn en ekkert varð af brunanum.
Garðabær IKEA Jólaskraut Tengdar fréttir Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02 Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02
Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00