Ferðast í sextán tíma af bekknum í bikarúrslitaleikinn Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 07:31 Pablo Punyed er á leið heim til Íslands og ætlar sér sjálfsagt að handleika annan verðlaunagrip á Laugardalsvelli á laugardaginn, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari á dögunum. vísir/hulda margrét Pablo Punyed er nú á heimleið frá El Salvador til Íslands og ætti að vera mættur í tæka tíð til að spila með Víkingi gegn ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Pablo, sem er lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Víkings, var valinn í landsliðshóp El Salvador vegna þriggja leikja í undankeppni HM. Síðasti leikurinn var gegn Mexíkó í nótt þar sem Pablo var á bekknum í 2-0 tapi El Salvador á heimavelli. Ljóst er að flugferð hans heim til Íslands tekur, með stoppum, að minnsta kosti um 16 klukkutíma. Pablo verður því á ferðalagi í allan dag en hefur svo morgundaginn til að jafna sig áður en flautað verður til leiks á Laugardalsvelli klukkan 14 á laugardaginn. Sex Víkingar í landsliðsverkefnum El Salvador er með fimm stig eftir sex umferðir af 14 í undankeppni Mið- og Norður-Ameríku, í næstneðsta sæti riðilsins. Mexíkó er efst með 14 stig, Bandaríkin í 2. sæti með 11 og Kanada í 3. sæti með 10 stig, en þrjú lið komast beint á HM og eitt lið í umspil. Þó að Kári Árnason hafi ekki verið valinn í íslenska landsliðið fyrir síðustu landsleiki þá hafa fleiri leikmenn Víkings en Pablo verið í landsliðsverkefnum í aðdraganda bikarúrslitaleiksins. Atli Barkarson, Viktor Örlygur Andrason, Kristall Máni Ingason og Karl Friðleifur Gunnarsson voru allir í U21-landsliðshópnum sem mætti Portúgal á þriðjudaginn. Þá var Kwame Quee í landsliði Síerra Leóne og bar fyrirliðabandið í vináttulandsleik, svo alls sex leikmenn Víkings voru í landsliðsverkefnum. HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Pablo, sem er lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Víkings, var valinn í landsliðshóp El Salvador vegna þriggja leikja í undankeppni HM. Síðasti leikurinn var gegn Mexíkó í nótt þar sem Pablo var á bekknum í 2-0 tapi El Salvador á heimavelli. Ljóst er að flugferð hans heim til Íslands tekur, með stoppum, að minnsta kosti um 16 klukkutíma. Pablo verður því á ferðalagi í allan dag en hefur svo morgundaginn til að jafna sig áður en flautað verður til leiks á Laugardalsvelli klukkan 14 á laugardaginn. Sex Víkingar í landsliðsverkefnum El Salvador er með fimm stig eftir sex umferðir af 14 í undankeppni Mið- og Norður-Ameríku, í næstneðsta sæti riðilsins. Mexíkó er efst með 14 stig, Bandaríkin í 2. sæti með 11 og Kanada í 3. sæti með 10 stig, en þrjú lið komast beint á HM og eitt lið í umspil. Þó að Kári Árnason hafi ekki verið valinn í íslenska landsliðið fyrir síðustu landsleiki þá hafa fleiri leikmenn Víkings en Pablo verið í landsliðsverkefnum í aðdraganda bikarúrslitaleiksins. Atli Barkarson, Viktor Örlygur Andrason, Kristall Máni Ingason og Karl Friðleifur Gunnarsson voru allir í U21-landsliðshópnum sem mætti Portúgal á þriðjudaginn. Þá var Kwame Quee í landsliði Síerra Leóne og bar fyrirliðabandið í vináttulandsleik, svo alls sex leikmenn Víkings voru í landsliðsverkefnum.
HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn