Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2021 16:00 Ástæðan fyrir því að Kristján Már brá sér í gult vesti þegar hann var í beinni útsendingu í myndveri var sú að skyrtan hans var skítug. Vísir Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira