Spilaði í „Squid Game“ skóm í NFL í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 17:00 Stefon Diggs hjá Buffalo Bills er í hópi bestu útherja NFL deildarinnar. AP/Adrian Kraus Stefon Diggs og félagar í Buffalo Bill fóru illa með Kansas City Chiefs liðið í sunnudagskvöldsleik NFL-deildarinnar. Útherjinn er greinilega einn af mörgum aðdáendum suður-kóreska sjónvarpsþáttarins Squid Game. Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275) NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275)
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira