Kristall Máni kom heim til að fá að spila framar á vellinum: „Ég á heima fremstur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 11:30 Kristall Máni Ingason skoraði þrennu á móti Vestra í undanúrslitaleik Mjólkurbikarsins og sýndi það á táknrænan hátt í fagni sínu. Vísir/Bára Dröfn Kristall Máni Ingason var kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deild karla í sumar og hélt upp á það með því að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar á dögunum. Ótrúlegt tímabil Kristals og félaga getur því orðið enn betri ef liðið nær að bæta bikarmeistaratitlinum við Íslandsmeistaratitilinn sem félagið vann á dögunum. „Ég vonaðist eftir þessu en maður bjóst ekki við þessu. Innst inni þá vissi ég að við gætum þetta því við erum með lið í þetta. Við erum með Kára, Sölva og alla þessa gæja. Þeir voru ekki að fara að enda ferilinn sinn á einhverju tíunda sæti. Ég bara lagði allt í þetta og við urðum Íslandsmeistarar,“ sagði Kristall Máni í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason. Kristall Máni var kominn út til FC Kaupmannahafnar í Danmörku en kom aftur heim. Rikki G spurði hann hvort honum hafi fundist dvölin út í Danmörku vera misheppnuð. „Já. Ég var að spila aðeins of aftarlega úti þannig að ég vildi koma heim og prófa mig aðeins framar. Ég vil meina að ég eigi heima fremstur og ég held að ég sé búinn að vera að sýna það að ég á að vera framarlega,“ sagði Kristall. Klippa: Viðtal Rikka G. við Kristal Mána Ingason Er hann að springa út og toppa á hárréttum tíma og gæti þetta kallað á áhuga erlendis frá? „Mér líður vel í Vikinni og komast saman í bikarúrslit þar sem við eigum heima er bara geggjað. Það er alltaf gaman að skora þrennu,“ sagði Kristall en er hann farinn að horfa út aftur? „Auðvitað langar manni út. Ef það býðst eitthvað almennilegt þá myndi ég alltaf skoða það. Manni líður mjög vel í Víkinni, við erum Íslandsmeistarar og vonandi bikarmeistarar. Þá kitlar alveg að vera áfram,“ sagði Kristall. Rikki G spurði að lokum hvað Arnar Gunnlaugsson er búinn að gera í sumar til að ná þessum frábæra árangri með Víkingsliðið. „Ég vill meina að hann hafi pússað aðeins varnarleikinn og með þessa gæja eins og ég er búinn að segja margoft, Kára, Sölva og Halldór. Þegar þeir eru í toppstandi þá eigum við ekki að tapa leik. Allir rifu sig í gang eftir síðasta tímabil og allt gekk upp,“ sagði Kristall Máni en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Ótrúlegt tímabil Kristals og félaga getur því orðið enn betri ef liðið nær að bæta bikarmeistaratitlinum við Íslandsmeistaratitilinn sem félagið vann á dögunum. „Ég vonaðist eftir þessu en maður bjóst ekki við þessu. Innst inni þá vissi ég að við gætum þetta því við erum með lið í þetta. Við erum með Kára, Sölva og alla þessa gæja. Þeir voru ekki að fara að enda ferilinn sinn á einhverju tíunda sæti. Ég bara lagði allt í þetta og við urðum Íslandsmeistarar,“ sagði Kristall Máni í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason. Kristall Máni var kominn út til FC Kaupmannahafnar í Danmörku en kom aftur heim. Rikki G spurði hann hvort honum hafi fundist dvölin út í Danmörku vera misheppnuð. „Já. Ég var að spila aðeins of aftarlega úti þannig að ég vildi koma heim og prófa mig aðeins framar. Ég vil meina að ég eigi heima fremstur og ég held að ég sé búinn að vera að sýna það að ég á að vera framarlega,“ sagði Kristall. Klippa: Viðtal Rikka G. við Kristal Mána Ingason Er hann að springa út og toppa á hárréttum tíma og gæti þetta kallað á áhuga erlendis frá? „Mér líður vel í Vikinni og komast saman í bikarúrslit þar sem við eigum heima er bara geggjað. Það er alltaf gaman að skora þrennu,“ sagði Kristall en er hann farinn að horfa út aftur? „Auðvitað langar manni út. Ef það býðst eitthvað almennilegt þá myndi ég alltaf skoða það. Manni líður mjög vel í Víkinni, við erum Íslandsmeistarar og vonandi bikarmeistarar. Þá kitlar alveg að vera áfram,“ sagði Kristall. Rikki G spurði að lokum hvað Arnar Gunnlaugsson er búinn að gera í sumar til að ná þessum frábæra árangri með Víkingsliðið. „Ég vill meina að hann hafi pússað aðeins varnarleikinn og með þessa gæja eins og ég er búinn að segja margoft, Kára, Sölva og Halldór. Þegar þeir eru í toppstandi þá eigum við ekki að tapa leik. Allir rifu sig í gang eftir síðasta tímabil og allt gekk upp,“ sagði Kristall Máni en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira