Þorsteinn: „Klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 19:16 Þorsteinn Halldórsson segir að það hafi verið erfitt að velja hópinn fyrir komandi verkefni. Mynd/Skjáskot Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn fyrir leikina tvo sem liðið leikur í undankeppni HM 2023 seinna í þessum mánuði. „Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
„Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira