Njarðvík og Haukum spáð sigri í Subway deildunum í körfubolta í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 12:31 Subway-deild karla hefst á fimmtudaginn. vísir/sigurjón Benedikt Guðmundsson gerir Njarðvík að Íslandsmeisturum á fyrsta ári sínu í Ljónagryfjunni og Helena Sverrisdóttir kemur með Íslandsbikarinn heim á Ásvelli ef marka má spá félaganna sjálfra. Subway deildirnar í körfubolta voru kynntar í dag á árlegum kynningarfundi fyrir leiktíðina í úrvalsdeildum karla og kvenna en hann var haldinn á Grand Hótel. Stærsta frétt fundarins var að venju spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í deildunum um lokaniðuröðun. Það kom hins vegar líka fram að Körfuknattleikssamband Íslands og rekstraraðili Subway veitingastaðanna á Íslandi hafa gert með sér samning um að úrvalsdeildir karla og kvenna verða kenndar við Subway næstu árin. Haukum var spáð öruggum sigri í Subway deild kvenna en næstu lið eru Valur og Fjölnir. Skallagrímur fellur úr deildinni. Nýliðar Njarðvíkur rétt missa af úrslitakeppnina því fjórða liðið inn í hana er Keflavík. ÍR kemur upp í 1. deildina í staðinn. Haukarkonur hafa unnið tvo titla á síðustu dögum auk þess að komast áfram í Evrópukeppni fyrst íslenska kvennaliða í körfunni. Liðið fékk til sín bestu körfuboltakonu landsins í Helenu Sverrisdóttur en hún hjálpað Valskonum að vinna titilinn á síðustu leiktíð. Njarðvík er spáð sigri í Subway deild karla en næstir verða Keflvíkingar. Stjarnan, Valur og Tindastóll eru ekki langt á eftir og það má því búast við spennandi keppni. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar á dögunum en töpuðu síðan á móti Þór úr Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ um helgina. Það breytti því samt ekki að á sama og Njarðvík er spáð efsta sæti þá eiga ríkjandi Íslandsmeistarar hjá Þór úr Þorlákshöfn bara að enda í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Nýliðar Breiðabliks og Vestra fara aftur niður í 1. deildina samkvæmt spánni en upp í staðinn koma Haukar og Höttur sem féllu bæði síðasta vor. SUBWAY DEILD KVENNA - Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Haukar 284 stig 2. Valur 204 3. Fjölnir 200 4. Keflavík 136 5. Njarðvík 90 6. Breiðablik 80 7. Grindavík 53 8. Skallagrímur 33 - SUBWAY DEILD KARLA- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Njarðvík 398 stig 2. Keflavík 367 3. Stjarnan 329 4. Valur 323 5. Tindastóll 312 6. KR 235 7. Grindavík 223 8. Þór Þ. 215 9. ÍR 146 10. Þór Ak. 107 11. Breiðablik 102 12. Vestri 51 - 1. deild karla- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: Haukar 334 stig Höttur 283 Sindri 227 Álftanes 217 Fjölnir 157 Skallagrímur 143 Selfoss 139 Hamar 118 Hrunamenn 88 ÍA 34 - 1. deild kvenna- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: ÍR 342 stig KR 298 Stjarnan 287 Þór Ak. 283 Ármann 235 Hamar-Þór 155 Aþena-UMFK 151 Tindastóll 145 Snæfell 128 Fjölnir b 108 Vestri 79 Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Subway deildirnar í körfubolta voru kynntar í dag á árlegum kynningarfundi fyrir leiktíðina í úrvalsdeildum karla og kvenna en hann var haldinn á Grand Hótel. Stærsta frétt fundarins var að venju spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í deildunum um lokaniðuröðun. Það kom hins vegar líka fram að Körfuknattleikssamband Íslands og rekstraraðili Subway veitingastaðanna á Íslandi hafa gert með sér samning um að úrvalsdeildir karla og kvenna verða kenndar við Subway næstu árin. Haukum var spáð öruggum sigri í Subway deild kvenna en næstu lið eru Valur og Fjölnir. Skallagrímur fellur úr deildinni. Nýliðar Njarðvíkur rétt missa af úrslitakeppnina því fjórða liðið inn í hana er Keflavík. ÍR kemur upp í 1. deildina í staðinn. Haukarkonur hafa unnið tvo titla á síðustu dögum auk þess að komast áfram í Evrópukeppni fyrst íslenska kvennaliða í körfunni. Liðið fékk til sín bestu körfuboltakonu landsins í Helenu Sverrisdóttur en hún hjálpað Valskonum að vinna titilinn á síðustu leiktíð. Njarðvík er spáð sigri í Subway deild karla en næstir verða Keflvíkingar. Stjarnan, Valur og Tindastóll eru ekki langt á eftir og það má því búast við spennandi keppni. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar á dögunum en töpuðu síðan á móti Þór úr Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ um helgina. Það breytti því samt ekki að á sama og Njarðvík er spáð efsta sæti þá eiga ríkjandi Íslandsmeistarar hjá Þór úr Þorlákshöfn bara að enda í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Nýliðar Breiðabliks og Vestra fara aftur niður í 1. deildina samkvæmt spánni en upp í staðinn koma Haukar og Höttur sem féllu bæði síðasta vor. SUBWAY DEILD KVENNA - Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Haukar 284 stig 2. Valur 204 3. Fjölnir 200 4. Keflavík 136 5. Njarðvík 90 6. Breiðablik 80 7. Grindavík 53 8. Skallagrímur 33 - SUBWAY DEILD KARLA- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Njarðvík 398 stig 2. Keflavík 367 3. Stjarnan 329 4. Valur 323 5. Tindastóll 312 6. KR 235 7. Grindavík 223 8. Þór Þ. 215 9. ÍR 146 10. Þór Ak. 107 11. Breiðablik 102 12. Vestri 51 - 1. deild karla- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: Haukar 334 stig Höttur 283 Sindri 227 Álftanes 217 Fjölnir 157 Skallagrímur 143 Selfoss 139 Hamar 118 Hrunamenn 88 ÍA 34 - 1. deild kvenna- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: ÍR 342 stig KR 298 Stjarnan 287 Þór Ak. 283 Ármann 235 Hamar-Þór 155 Aþena-UMFK 151 Tindastóll 145 Snæfell 128 Fjölnir b 108 Vestri 79
SUBWAY DEILD KVENNA - Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Haukar 284 stig 2. Valur 204 3. Fjölnir 200 4. Keflavík 136 5. Njarðvík 90 6. Breiðablik 80 7. Grindavík 53 8. Skallagrímur 33 - SUBWAY DEILD KARLA- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Njarðvík 398 stig 2. Keflavík 367 3. Stjarnan 329 4. Valur 323 5. Tindastóll 312 6. KR 235 7. Grindavík 223 8. Þór Þ. 215 9. ÍR 146 10. Þór Ak. 107 11. Breiðablik 102 12. Vestri 51 - 1. deild karla- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: Haukar 334 stig Höttur 283 Sindri 227 Álftanes 217 Fjölnir 157 Skallagrímur 143 Selfoss 139 Hamar 118 Hrunamenn 88 ÍA 34 - 1. deild kvenna- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: ÍR 342 stig KR 298 Stjarnan 287 Þór Ak. 283 Ármann 235 Hamar-Þór 155 Aþena-UMFK 151 Tindastóll 145 Snæfell 128 Fjölnir b 108 Vestri 79
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira