Hermann hættur hjá Þrótti: „Verðum honum ævinlega þakklát“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2021 11:49 Hermann Hreiðarsson náði mjög góðum árangri með Þrótt V. þróttur v Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari Þróttar Vogum eftir eins og hálfs árs starf þar. Hermann hefur verið sterklega orðaður við uppeldisfélagið ÍBV sem er í þjálfaraleit eftir að Helgi Sigurðsson lét af störfum eftir að hafa komið Eyjamönnum upp í Pepsi Max-deildina. Hermann var ráðinn þjálfari Þróttar í júlí 2020. Þróttarar voru í 2. sæti 2. deildar þegar tímabilið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins og misstu naumlega af sæti í Lengjudeildinni. Þróttarar náðu því hins vegar í sumar og gott betur en þeir unnu 2. deildina. Þróttur leikur því í næstefstu deild í fyrsta sinn næsta sumar. Í færslu á Facebook-síðu Þróttar er farið fögrum orðum um Hermann. „Það hefur aldrei verið leyndarmál að Þróttur Vogum er í þessu til að eignast vini og við höfum eignast vin til æviloka. Við verðum Hermanni ævinlega þakklát fyrir hans framlag til samfélagsins í Vogum. Hann lyfti félaginu á hærri stall og hefur komið Þrótti í hóp bestu liða landsins.“ Hermann hóf þjálfaraferilinn hjá ÍBV 2013 en hann hefur einnig stýrt karla- og kvennaliðum Fylkis og var aðstoðarþjálfari hjá Kerala Blasters á Indlandi og Southend United á Englandi. Þá er Hermann aðstoðarmaður Davíðs Snorra Jónassonar með U-21 árs landslið karla. Lengjudeild karla Þróttur Vogum Vogar Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Hermann hefur verið sterklega orðaður við uppeldisfélagið ÍBV sem er í þjálfaraleit eftir að Helgi Sigurðsson lét af störfum eftir að hafa komið Eyjamönnum upp í Pepsi Max-deildina. Hermann var ráðinn þjálfari Þróttar í júlí 2020. Þróttarar voru í 2. sæti 2. deildar þegar tímabilið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins og misstu naumlega af sæti í Lengjudeildinni. Þróttarar náðu því hins vegar í sumar og gott betur en þeir unnu 2. deildina. Þróttur leikur því í næstefstu deild í fyrsta sinn næsta sumar. Í færslu á Facebook-síðu Þróttar er farið fögrum orðum um Hermann. „Það hefur aldrei verið leyndarmál að Þróttur Vogum er í þessu til að eignast vini og við höfum eignast vin til æviloka. Við verðum Hermanni ævinlega þakklát fyrir hans framlag til samfélagsins í Vogum. Hann lyfti félaginu á hærri stall og hefur komið Þrótti í hóp bestu liða landsins.“ Hermann hóf þjálfaraferilinn hjá ÍBV 2013 en hann hefur einnig stýrt karla- og kvennaliðum Fylkis og var aðstoðarþjálfari hjá Kerala Blasters á Indlandi og Southend United á Englandi. Þá er Hermann aðstoðarmaður Davíðs Snorra Jónassonar með U-21 árs landslið karla.
Lengjudeild karla Þróttur Vogum Vogar Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira