Haukar áfram í riðlakeppni EuroCup Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2021 22:26 Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Hauka í kvöld. VÍSIR/BÁRA Haukakonur eru komnar í riðlakeppni EuroCup í körfubolta þrátt fyrir tveggja stiga tap gegn portúgalska liðinu Unaio Sportiva í kvöld, 81-79. Haukar unnu fyrri leikinn með fimm stigum á heimavelli og fara því áfram á samanlögðum árangri. Heimakonur í Unaio Sportiva byrjuðu af miklum krafti og skoruðu fyrstu tíu stig leiksins. Áður en langt um leið var staðan orðin 19-2, og útlitið svart fyrir Haukakonur strax í fyrsta leikhluta, en að honum loknum var staðan 28-15. Haukakonur náðu að þjappa sér saman fyrir annan leikhluta og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Þegar stutt var til hálfleiks var munurinn kominn niður í sex stig, en heimakonur skoruðu þrjú seinustu stig hálfleiksins og staðan var 48-39 þegar gengið var til búnigsherbergja. Haukar héldu áfram að saxa á froskotið í seinni hálfleik, en í þriðja leikhluta skoruðu þær 18 stig gegn aðeins tíu stigum heimakvenna. Þegar komið var að lokaleikhlutanum var munurinn því aðeins eitt stig, 58-57. Heimakonur þurftu því að eiga góðan fjórða leikhluta til að hrista Haukakonur af sér og ná að vinna upp það fimm stiga forskot sem Haukar höfðu unnið sér inn í fyrri leik liðanna. Þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka kom Helena Sverrisdóttir Haukakonum í forystu í fyrsta skiptið í leiknum, og eftir voru því æsispennandi lokamínútur. Þegar um tvær mínútur voru eftir á klukkunni settu heimakonur tvo þrista í röð og náðu sjö stiga forskoti, 79-72. Helens Sverrisdóttir skoraði þá næstu fimm stig leiksins og minnkaði muninn aftur í tvö stig. Heimakonur fóru illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins og Haukakonur létu tímann renna út þegar staðan var 81-79. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Hauka með 32 stig, en hún gaf einnig þrjár stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Haiden Palmer, sem átti frábæran leik þegar liðin mættust á Íslandi fyrir viku, hafði hægt um sig í sóknarleiknum, en bætti upp fyrir það með því að taka 12 fráköst og gefa sex stoðsendingar. Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Heimakonur í Unaio Sportiva byrjuðu af miklum krafti og skoruðu fyrstu tíu stig leiksins. Áður en langt um leið var staðan orðin 19-2, og útlitið svart fyrir Haukakonur strax í fyrsta leikhluta, en að honum loknum var staðan 28-15. Haukakonur náðu að þjappa sér saman fyrir annan leikhluta og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Þegar stutt var til hálfleiks var munurinn kominn niður í sex stig, en heimakonur skoruðu þrjú seinustu stig hálfleiksins og staðan var 48-39 þegar gengið var til búnigsherbergja. Haukar héldu áfram að saxa á froskotið í seinni hálfleik, en í þriðja leikhluta skoruðu þær 18 stig gegn aðeins tíu stigum heimakvenna. Þegar komið var að lokaleikhlutanum var munurinn því aðeins eitt stig, 58-57. Heimakonur þurftu því að eiga góðan fjórða leikhluta til að hrista Haukakonur af sér og ná að vinna upp það fimm stiga forskot sem Haukar höfðu unnið sér inn í fyrri leik liðanna. Þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka kom Helena Sverrisdóttir Haukakonum í forystu í fyrsta skiptið í leiknum, og eftir voru því æsispennandi lokamínútur. Þegar um tvær mínútur voru eftir á klukkunni settu heimakonur tvo þrista í röð og náðu sjö stiga forskoti, 79-72. Helens Sverrisdóttir skoraði þá næstu fimm stig leiksins og minnkaði muninn aftur í tvö stig. Heimakonur fóru illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins og Haukakonur létu tímann renna út þegar staðan var 81-79. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Hauka með 32 stig, en hún gaf einnig þrjár stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Haiden Palmer, sem átti frábæran leik þegar liðin mættust á Íslandi fyrir viku, hafði hægt um sig í sóknarleiknum, en bætti upp fyrir það með því að taka 12 fráköst og gefa sex stoðsendingar.
Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn