Arnar: Kári hefði verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 13:56 Kári Árnason fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Víkingum um síðustu helgi. Vísir/Hulda Margrét Kári Árnason var ekki valinn í landsliðshópinn í dag fyrir leiki á móti Armeníu og Liechtenstein. Hann spilaði einn af þremur leikjum í síðasta verkefni en framundan eru bikarleikir með Víkingum, undanúrslit á laugardag og svo bikarúrslit eftir landsleikjagluggann. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í Kára Árnason og fjarveru hans í hópnum á blaðamannafundinum í dag. Arnar fékk þá spurningu hvort Kári hefði verið í hópnum ef Víkingar væru ekki í undanúrslitum bikarkeppninnar. „Kári hefði mjög líklega verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson og hélt áfram: „Við töluðum síðast við Kára í gær og hann er að fara í undanúrslitaleik. Eins og hann segir, mjög líklega og vonandi fyrir Víkinga, í úrslitaleik. Við vit um það alveg og Kári veit það sjálfur að það er mjög erfitt að spila marga leiki á stuttum tíma,“ sagði Arnar. „Þetta eru síðustu skrefin hjá honum á ferlinum og við vorum bara sammála um það að verði með okkur og komi eitthvað inn á hótel til okkar og heilsar upp á mannskapinn ef það er hægt út af Covid bubblu og öðru. Síðan er ég nánast pottþéttur á því að KSÍ muni heiðra þann heiðursmann Kára Árnason fyrir sinn knattspyrnuferli mjög fljótlega,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í Kára Árnason og fjarveru hans í hópnum á blaðamannafundinum í dag. Arnar fékk þá spurningu hvort Kári hefði verið í hópnum ef Víkingar væru ekki í undanúrslitum bikarkeppninnar. „Kári hefði mjög líklega verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson og hélt áfram: „Við töluðum síðast við Kára í gær og hann er að fara í undanúrslitaleik. Eins og hann segir, mjög líklega og vonandi fyrir Víkinga, í úrslitaleik. Við vit um það alveg og Kári veit það sjálfur að það er mjög erfitt að spila marga leiki á stuttum tíma,“ sagði Arnar. „Þetta eru síðustu skrefin hjá honum á ferlinum og við vorum bara sammála um það að verði með okkur og komi eitthvað inn á hótel til okkar og heilsar upp á mannskapinn ef það er hægt út af Covid bubblu og öðru. Síðan er ég nánast pottþéttur á því að KSÍ muni heiðra þann heiðursmann Kára Árnason fyrir sinn knattspyrnuferli mjög fljótlega,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira