Simone Biles: Ég átti að hætta fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 09:01 Simone Biles var ein af þeim fimleikakonum sem áttu mjög erfitt eftir áralanga misnotkun læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. AP/Saul Loeb Fimleikakonan Simone Biles hefur viðurkennt að það hafi verið mistök hjá sér að mæta til leiks á Ólympíuleikana í Tókýó. Biles ræddi málin við blaðamann New York Magazine en hún hætti við keppni í fimm af sex úrslitum sínum á leikunum. "I should have quit before Tokyo." - @Simone_Biles opened up in a recent interview with @TheCut. For more on Simone Biles and how she has managed to cope through a very challenging past few years, tune in to our series Simone vs. Herself for free on @FacebookWatch. pic.twitter.com/UbRfCOHYQA— Religion of Sports (@religionofsport) September 27, 2021 Ákvörðun Biles vakti mikla athygli á mikilvægi þess að huga að andlegri heilsu íþróttafólks. Gríðarlegar væntingar voru gerðar til Biles á leikunum en hún er ein af bestu fimleikakonum allra tíma. „Ég hefði aldrei átt að vera með í þessum Ólympíuliði eftir allt það sem ég hafði gengið í gegnum undanfarin sjö ár,“ sagði hin 24 ára gamla Simone Biles í viðtalinu við New York Magazine. Biles segir að Larry Nassar og misnotkun hans hafi haft mikil áhrif á hana andlega. Nassar var læknir bandaríska fimleikasambandsins en var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að misnota fjölda fimleikastelpna. For Simone Biles, walking away was an act of self-reclamation. She told the story of her Tokyo Games to @CAMONGHNE https://t.co/fSQ8NXKHu1 pic.twitter.com/YTixxikNjf— New York Magazine (@NYMag) September 27, 2021 „Þetta var bara of mikið fyrir mig en ég var að reyna að láta hann ekki taka eitthvað af mér sem ég hafði unnið að síðan ég var sex ára gömul,“ sagði Biles en hún hefur unnið nítján heimsmeistaratitla á ferlinum. „Ég ætlaði ekki að láta hann ræna frá mér gleðinni. Ég ýtti því fortíðinni á undan mér eins lengi og hugurinn og líkaminn leyfði mér það,“ sagði Biles. Biles átti að bæta við fleiri gullverðlaunum á leikunum í Tókýó en hún vann fern gullverðlaun á leikunum í Ríó 2016. This is stunning profile of Simone Biles. Society asks so much of sexual assault survivors, especially those in the public spotlight. That Simone chose her well-being and recovery over Tokyo is as powerful as everything she had accomplished before.https://t.co/B9Es9HmVO8— Andrea González-Ramírez (@andreagonram) September 27, 2021 „Eftir sem leikarnir nálguðust þá varð ég alltaf stressaðri og stressaðri. Ég hafði ekki eins mikið sjálfstraust eins og allar þessar æfingar hefðu vanalega skilað mér,“ sagði Biles. Biles sagði líka að litarháttur hennar kallaði á meiri pressu og meira álag. „Ég sem svört kona veit að við þurfum alltaf að gera meira því þrátt fyrir að við bætum met og annað þá er alltaf dregið úr því eins og það sé bara eðlilegasta mál hjá okkur,“ sagði Biles. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kynferðisbrot Larry Nassar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Biles ræddi málin við blaðamann New York Magazine en hún hætti við keppni í fimm af sex úrslitum sínum á leikunum. "I should have quit before Tokyo." - @Simone_Biles opened up in a recent interview with @TheCut. For more on Simone Biles and how she has managed to cope through a very challenging past few years, tune in to our series Simone vs. Herself for free on @FacebookWatch. pic.twitter.com/UbRfCOHYQA— Religion of Sports (@religionofsport) September 27, 2021 Ákvörðun Biles vakti mikla athygli á mikilvægi þess að huga að andlegri heilsu íþróttafólks. Gríðarlegar væntingar voru gerðar til Biles á leikunum en hún er ein af bestu fimleikakonum allra tíma. „Ég hefði aldrei átt að vera með í þessum Ólympíuliði eftir allt það sem ég hafði gengið í gegnum undanfarin sjö ár,“ sagði hin 24 ára gamla Simone Biles í viðtalinu við New York Magazine. Biles segir að Larry Nassar og misnotkun hans hafi haft mikil áhrif á hana andlega. Nassar var læknir bandaríska fimleikasambandsins en var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að misnota fjölda fimleikastelpna. For Simone Biles, walking away was an act of self-reclamation. She told the story of her Tokyo Games to @CAMONGHNE https://t.co/fSQ8NXKHu1 pic.twitter.com/YTixxikNjf— New York Magazine (@NYMag) September 27, 2021 „Þetta var bara of mikið fyrir mig en ég var að reyna að láta hann ekki taka eitthvað af mér sem ég hafði unnið að síðan ég var sex ára gömul,“ sagði Biles en hún hefur unnið nítján heimsmeistaratitla á ferlinum. „Ég ætlaði ekki að láta hann ræna frá mér gleðinni. Ég ýtti því fortíðinni á undan mér eins lengi og hugurinn og líkaminn leyfði mér það,“ sagði Biles. Biles átti að bæta við fleiri gullverðlaunum á leikunum í Tókýó en hún vann fern gullverðlaun á leikunum í Ríó 2016. This is stunning profile of Simone Biles. Society asks so much of sexual assault survivors, especially those in the public spotlight. That Simone chose her well-being and recovery over Tokyo is as powerful as everything she had accomplished before.https://t.co/B9Es9HmVO8— Andrea González-Ramírez (@andreagonram) September 27, 2021 „Eftir sem leikarnir nálguðust þá varð ég alltaf stressaðri og stressaðri. Ég hafði ekki eins mikið sjálfstraust eins og allar þessar æfingar hefðu vanalega skilað mér,“ sagði Biles. Biles sagði líka að litarháttur hennar kallaði á meiri pressu og meira álag. „Ég sem svört kona veit að við þurfum alltaf að gera meira því þrátt fyrir að við bætum met og annað þá er alltaf dregið úr því eins og það sé bara eðlilegasta mál hjá okkur,“ sagði Biles.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kynferðisbrot Larry Nassar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira